Skírnir - 01.01.1875, Síða 103
TYRKJAVELDI.
103
ofjarlar. í Serbíu seg.ja menn það eina sjáist til marks um
yfirráS soldáns, aS fáni hans blaktir yfir kastalanum í Belgrad á
stórhátiSum vi8 hliSina á merki Serba. í fyrra fór Milan jarl
til Miklagar&s a5 tjá soldáni hollustu sína, sem kallab var, en í
rauninni til að beihast. af honum kastalans (Zwornik), sem getiS
var í þættinum frá Austurríki. Jarlinn íjekk a8 sönnu góðar
, viStökur;. en hafSi eigi þa8 upp úr ferhinni sem hann vildi, og
því þótti jþegnum hans hún heldur snau81ega farin. Hann setti
þing sitt skömmu síðar, og fjekk þá þau svör frá meiri hluta
þingsins, a8 nú tjáSi ekki lengur a8 þola ójöfnuSinn, og hann
yr8i a8 sækja me8 vopnum rjett Serbíu í hendur Tyrkja. Úr
þessu ur3u rá3herraskipti og hinir nýju ráSherrar ger8u þa8
sem þeir gátu til a8 spekja þingmenn, en erindrekar stórveld-
anna, sjerilagi Rússlands og Austurríkis, skárust svo í máli8, a8
eigi var8 meiri vandi af a8 sinni. Hitt mun þó utan efs, a8
Tyrkir ver8a a8 láta kastalann af höndum, ef vel á a8 fara
— Vjer höfum minnzt á samninga Austurríkiskeisara vi3 Rúme-
níujarl, þar sem soldán var ger8ur fornspurSur. þetta sárnaSi
mjög stjórn soldáns, og ráSherra utanríkismálanna, Arifi pascba,
ritaSi til austlægu stórveldanna þungyrt brjef, þar sem hann
kallaBi þetta „nýtt högg“ í Parísarsáttmálann, og færi þessu
fram, þá mundu menn verba a8 gjalda varhuga vi8, a8 öll
samningamál ríkjanna yr8u eigi sundur slitin. — Nikita Svart-
fellingajarl vílar ekki fyrir sjer a8 standa uppi i hárinu á soldáni,
þegar svo ber undir — ekki meiri höfSingi enn hann þykir
vera, og sýnir sig opt líklegan til sambands vi8 þá, sem vandræ8-
um vilja snúa Tyrkjum á hendur (t. d. Serba), en Svartfellingar hata
Tyrkjann, sem kölska sjálfan, og þjóta opt upp til handa og fóta
a8 gera honum vopnahríSir, ef eitthvaS ber á milli. I vetur bar
þa3 til, a8 unni3 var á tyrkneskum manni, sem staddur var á
markaSi í bæ Svartfellinga, sem Podgoritza heitir. jþegar Tyrkir,
sem bjuggu í grendinni, heyr8u, hva8 gerzt haf3i, ur8u þeir svo
Ó8ir og uppvægir, a8 þeir þrifu til vopna og þustu til bæjarins
og veittu þar mörgum tilræBi og bana, bæ8i konum og körlum.
Vi8 þetta var sem eldur færi í sinu, og þó Svartfellingar sje eigi
fleiri a3 tölu enn 100,000 manna, vildu þeir þcgar æ3a til hefnda