Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1875, Síða 109

Skírnir - 01.01.1875, Síða 109
DANMÖRK. 109 næs-máliö, en því var svo vari<5: kennslnmálaráSherrann (Worsaae) hafði látiÖ harnaskólakennarann í Kjældernæs (Andersen) fá áminningarorS fyrir þa8, að hann hafði komizt «vo a8 or8i í einu veizlugildi vinstrimanna, er hann mælti fyrir minni Kristjáns kon. niunda, a8 hann vildi stinga upp á „skál þess, sem kallar sig konung“. þetta var a8 nokkru leyti sett í samband vi8 skálarorS fyrir minni Bergs, þar sem hann var kalla8ur „kóng- urinn á Bókey“. Seinna var skólará8i8 á Bókey láti8 áminna Berg fyrir grein eptir hann í blaSinu „Morgenbla8et“ um ávít- unina vi8 Andersen, og vi8 þa8 sleppti hann embætti sínu. Vinstri mönnum þótti, a8 rá8herrann hefSi or8i8 glöggvari enn þörf var á um svo lítiS mál, og því ur8u kveSjurnar af þeirra hálfu miölungi vingjarnlegar, þegar þeir komu á þing. Berg gerSi þegar fyrirspurn um a8fer8 stjórnarinnar vi8 skólakennarann, og siSar dró þetta mál til svo har8rar þinghríSar, sem velferS lands og lýSa væri hjer í ve8i. því lengur bardaginn st<58, var8 mönnum ljósara, a8 Berg haf3i teki3 of hvatskeytt og geyst á svo litlu máli, og a8 þesskonar smámuna þurfti eigi til vi8fanga gegn ráSaneytinu, þar sem nóg var til af öbru tagi. þetta fundu ráSherrarnir, og því ljet stjórnarforsetinn vinstrimenn vita, a8 þingslit mundu fyrir hendi, ef þeir hjeldu fram nokkurri víta- dagskrá um a8fer8 kennslumálará8herrans. Undir þessu vildu þeir ekki eiga, og munu hafa uggab, ab þab mundi mælast illa fyrir, ef þeir ljetu þingstörfum frestab fyrir eigi meiri sök, en hleyptu fólkinu í nýjar kosningadeilur. Hitt má vita, ab þeir hugsubu Worsaae þegjandi þörfina, og þegar frumvarp hans um laun presta komu til umræbu, var svo „marg- hrossa3“ móti því vinstra megin, a8 aubsjeð var, hver afdrif þess mundu ver8a. Vinstri fiokkurinn kom fram me8 sitt frum- varp í þessu máli, og annab um brauSaveitingar, og þarf þess ekki a3 geta, ab stjórnin og hennar libar ger8u ljetthald úr þeim og fleiru, er þa8an var upp borib. Sumt komst til landsþingsins af nýmælafrumvörpum meiri hlutans, en vib þeim var þar svo ómildilega tekib, a8 þau voru vart umræbu virb. Saga þingsins árib sem lei3 er svo snaubleg, ab oss þykir þa8 hvergi nærri ómaks vert ab rekja hana. Af frumvörpum stjórn- arinnar, 66 ab tölu, urSu 38 — auk fjárhagslaganna — rædd til
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.