Skírnir - 01.01.1875, Qupperneq 112
112
DANMÖRK.
arar deildar og fleirum leizt illa á ena nýju stefnu stjórnarinnar
í launamálinu, og þeim kom nú saman um þa&, aS slást í liS
meS vinstra flokkinum — eSa bandaflokkum vinstrimanna (Det
forenede Venstre) og veita þeim fulltingi svo lengi sem þeir
Fonnesbech væru viÖ völdin, en bann fór ab láta borginmannlegar og
hafa heldur í hótunum eptir þaS, aS hann hafSi fengiS meiri
hluta landsþingsins á sitt mái. Hann haS menn a& muna eptir,
aS hverju hlyti aS reka, ef þeir vildu ekki fallast á þær fjár-
veitingar, sem ríkiS mætti meS engu móti án vera. En meS
því aS vinstrimenn kalla bráSabyrgSarlög um fjárreiSur sýnt laga-
hrot, og mibflokkur fólksþingsins vill skirrast þau svo lengi sem
unnt er og af má komast án slíks úrræSis, þá urSu allir vib þaS
mjög æfir, og þaS stoSaSi ekkert, ab Fonnesbech vildi draga úr
máli sínu eSa kalla þaS misskiliS. Hjer stóSu nú 83—84 í
gegn stjórninni um þaS bil, er sú þingdeild kans sjer menn til
samnefndar, en á þaS fjellust menn í báSum deildum, aS í hana
skyldu fjárhagslögin nú koma. í samnefndinni vógu þeir salt
hvorir mót öSrum, hægri menn og vinstri, og nú beiddust nefnd-
armenn þess af stjórninni, aS skýra nánar frá því, sem hún
vildi vera láta, eSa því sem hún hefSi annars í hyggju; því fyr
enn menn vissu þetta, værí bágt til málanna aS taka. RáSa-
neytiS mun nú hafa „skiliS njó&inn", því nú gaf þaS þau
svör, aB þaS vildi fúslega vikja úr sessi, ef þingdeildirnar
gætu komiS sjer saman um þau fjárhagslög, sem gegndu þörf-
um landsins og konungur vildi samþykkja. Nú var sem öll-
um yrSi hugbægra, og dró skjótt til samkomulags meS því
móti, aS þvorir ljetu nokkuS undan öSrura, og aS niSurstöSu-
máli samnefndarinnar gengu báSar þingdeildirnar. þess má
geta, aS miSflokkurinn (fyrir honum Scavenius og Dineseu) dróst
aptur á sínar fyrri stöSvar, þegar ráSaneytiS hafSi lofaS aS segja
af sjer. Eptir þetta var þingi slitiS, en ráSherrarnir báSust
lausnar, sem þeir höfSu heitiS. Vjer munum geta þess í viS-
aukagrein aptau viS frjettirnar, hverir í þeirra staS koma, ef
ráSaneytinu verSur ekki saman komiS, áSur þessum þætti lýkur.
Á þingi eru flestir Grundtvigssinna í vinstra flokki, en fá-
einir í miSflokkinum. Annars er kominn nokkur ágreiningur á
milli þeirra, einkum utanþings, þar sem þá er fariS aS deila á