Skírnir - 01.01.1875, Side 113
DANMÖRK.
113
nn það, hvort Gruhdtvig hafi verig i hug og anda fremur me8
vinstri flokki enn hægra. „þjóðernis- og frelsisflokkurinn", eha
sem hinir stundum kalla hann, „háskóla- ega prófessóraflokkur-
inn“, hefur lengi talig mönnum trú um, a& vinstrimenn hati vís-
indi og fagurlistir og meti ekki neitt neins nema þaS, sem eflir
búsæld, fyllir hlöSur þeirra góSum forSa, og handraSana pening-
um. Kæmu þessir menn til stjórnarvalda, þá mundu allar sannar
fræSi- og vísindaiSkanir fara út um þúfur, klunnaskapur og klúr-
leiki reka á burt f'agrar menntir og listir , og fólkiS allt verSa
hræSilega búra- og bolalegt. |>ó aS þessi flokkur hafi áSur lofaS
Grundtvig sem vert var fyrir áhuga hans aS koma upp alþýSu-
liáskólum, þá er nú úr þeim gert sem minnst og menntum
þeirra líkt viS afskræmi, síSan svo margir, sem þar hafa veriS '
aS námi, tóku aS gefa sig viS almenuum málum, eSa þeim seih
lög snerta og landsstjórn, en þaS er aS skilja: hafi þeir fyllt
flokk Vinstrimanna. Állir Grundtvigssinnar, sem þeim megin eru,
hafa misskiliS Grundtvig, villzt á orSum hans og hlaupiS í gönur,
en hinir þegiS rjettan Grundtvigsanda, er á móti þeim snúast.
þetta var gefiS í skyn á „vinamóti" Grundtvigssinna í Odense í
fyrra sumar, og komu þeir helzt viS þaS í ræSum sínum Hamme-
rich prófessor og P. Rördam, aS fólkiib fylltist nú gorgeir og hroka
og göfgaSi mest af öllu „hátign höf&atölunnar" (Talmajestceten).
þetta þótti mikiS snjallmæli og hefur opt viS golliS síSan í
blöSum og ritlingum, en yngsti sonur Grundtvigs gamla kvaS í
vetur IjóSabrjef til allra lians vina og var um þaS bæSi þung-
orSur og fimbulmæltur, á hverjar villigötur hjörS hans væri komin.
ViS sliku befur ekki veriS þagaS af hinna hálfu, og meSal
annara varS Björnstjerne Björnson til aS svara enum unga manni
— en ekki í IjóSum — og beuda á, aS þeir mundu þó lengst
komnir afskeiSis frá götu Grundtvigs gamla, sem ljetust vera
formælismenn frelsisins, en væru þó hræddari viS þaS enn
ófrelsiS, sem ljetust treysta þjóS sinni til alls góSs frama og
þrifnaðar, en yrSu flumósa, þegar hún ljeti á þjóSarvilja bæra,
eSa krefSist annars eSa meira, enn þeim sjálfum hafSi hugsazt,
aS henni skyldi úthluta. Hitt vita og allir, aS „þjóSernismenn“
mundu sízt óvirSa svo „höf&atöluna" eSa atkvæSafjöldann, ef
8