Skírnir - 01.01.1875, Síða 121
SVÍÞJÓÐ.
121
Danmörk. J)ó má þess geta, aS þaS er nokkuS annar blær á
þessum skólum í SvíþjóS, enn á dönsku skólunum vel flestum.
Til forstöðu þeirra og kennslu í þeim veljast þeir menn, sem
framtak þykir a8 í menntun og vísindalegri þekkingu, þar sem
hjer þykir enn nokkuS á bresta í enum dönsku bændaskólum,
og til þeirra teknir of margir þeirra manna, sem hafa minni
mætur á alvarlegu og kostgæfilegu námi, enn á geSfelldu skrumi,
bróSursöngura Grundtvigs gamla og þjóSlegu dálæti viS allt þaS
scm danskt er. — SamskotafjeS til háskóla í Stokkhólmi er nú
komið upp í hálfa millíón króna. — Fyrir nokkrum árum gaf
sænskur konsúll (í Cap á suSurströnd á Afríku) stórmikiS íje —
sem nú er 452,825 krónur — til fjelagssjóSs fyrir öll NorSur-
lönd, en fjelagiS á aS vera samvinnufjelag allra landanna til aS
efla framfarir í vísindum, fagurlistum, allskonar verknaSi og
handiSnum. þaS heldur út tímaríti, þar sem ritgjörSir verSa
teknar í um þessi efni, en bæSi tímaritiS og umræSur á fundum
skulu sneiSa hjá trúarefnum og stjórnlegum málum. Umsjón á
sjóSi fjelagsins og fjárhag hefur „hiS sænska vísindafj elag“,
en annars ráSa störfum þess þrjár nefndir, sín í hverju riki, en
sænska nefndin var fyrst sett og kaus nefndarmennina í Noregi
og Danmörk (17 í hvoru landi); einnig kaus hún aSsetur sitt í
Stókkhólmi. SíSar kjósa nefndirnar í Noregi og Danmörk sjer
fjelaga, sem hlýSa þykir. Af fjelagsmönnunum fyrir hönd Dan-
merkur nefnum vjer: Madvig, Westergaard, Steenstrup, Panum
(próf. í læknisfræSi), Hammerich og Worsaae. — Stjórnarnefndir
fjelagsins og fleiri af fjelögunum í hverjn landi eiga meS sjer
aSalmót þriSja hvert ár, til skiptis í Stokkhólmi, Kaupmannahöfn,
Kristjaníu og Gautaborg. — BlöS og tímarit Svía eru aS tölu
271 — af þeim 84 í Stokkhólmi.
ESalmenn Svía áttu í vetur fund meS sjer, sem baldinn var
í „Riddarahúsinu“ í Stokkhólmi, þar sem þingstaSur þeirra var
áSur. þar ræddu þeir um ýms mál sinnar stjettar, og var þaS
eitt — er konungur ljet upp fyrir þeim boriS — aS dætur
eSalmanna skyldu jafnfrjálsar öSrum konum um festamál. En á
þaS var eigi fallizt. þeir rjeSu meS sjer aS kosta minnisvar&a
eptir Axel Oxenstjerna. ESalmenn Svía eiga sjer sjóS saman, sem