Skírnir - 01.01.1875, Síða 124
124
SVÍI’JÓÐ.
friherra á 61 árs aldri. Hann hefur lengi staSiS fyrir fjárhags-
málum Svía, og þótti mesti dugnaSar- og kjarkmaSur. — 23.
desember dó J. W. Zetterstedt, fyrrum prófessor í grasafræSi
viS báskólann í Lundi, (til 1853) næstum níræfeur aS aldri. Hann
var talinn meg gildari náttúrufræðingum, og eptir hann liggur
mikiS rit, sem heitir Diptera Scandinavice (tvívængjuÖ skorkvikindi
á NorÖurlöndum.)
Nú, er vjer lúkum frjettunum frá SvíJsjóS, eru þau Oskar
konungur og drottning hans Sofía. meÖ fylgdarliöi sínu í gistingu
hjá konungi vorum í Kaupmannahöfn. þau eru á ferð til þýzkalands,
en sagt er og, aö konungur hafi heitiÖ síÖar ferð sinni til Pjeturs-
borgar aö heimsækja Alexander keisara. Ymsum getum er leiÖt
um þaÖ. aÖ hverju leyti ferö hans stendur í sambandi viÖ þá
stórhöfÖingjafundi, sem sagt er að enn muni veröa i sumar e8a
samfundi allra keisaranna í Evrópu á einhverjum staö á þýzka-
landi. þeim Oskari og drottningu hefur veriÖ fagnaö raeÖ mestu
virktum og viÖhöfn, og kvöldið þann dag er þau komu (25. maí)
gengu stúdentarnir með kyndlum upp að Kristjánshöll og fluttu
þeim kveðju bæði í ræðu og fjóðum. — Snemma í júni leggja
stúdentar frá Kristjaníu, Kaupmaunahöfn og Lundi að vitja bræðr-
anna í Uppsölum.
#'rá Voregi. í fyrra viku þeir úr sfjórninúi Meldahl,
Mantbey og Essendrop, en í stað þeirra komu Holmbo amt-
maður, Selraer bæjarfógeti og Nissen, prófessor (tók við kirkju-
málum). 7da júní var þingi slítið og meðal helztu gjörða þess
skal nefna, að það samþykkti sömu breytingar á toll-lögunum,
sem getið er um á undan í frjettunum frá Svíaríki. Enn fremur
var skuldavarðhald tekið úr lögum, framlög (5 mill. spesia) sam-