Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1875, Page 129

Skírnir - 01.01.1875, Page 129
BANDARÍKJN. 129 snjalla J>aS má telja sem vott um, a8 mönnum er fariS aö lítast annab norburfrá enn fyr um mebferbiria á Suburríkjunum, sem stób einu sinni í fyrra sumar í New York Herald, en Jrar segir mebal annars: „f mebferS vorri á SuSurríkjunum hefur oss brostiS kyggindi, forsjálni og hóf; vjer höfum íariS aS sem þeir mundu hafa gert Attila eSa Dschingiskan; vjer höfum eySt afii og þrótti SuSurríkjanna, kæft þar og bælt niSur snilld í iSnaSi og hlómgan verzlunarinnar. þaS er skylda vor aS endurreisa akuryrkju og verzlun eptir megni í þessum löndura, sem nær því eru fullkomlega lögS í eySi.“ Andrew Johnson, sem tók viS forsetadæminu eptir Lincoln, vildi for&ast aS þröngva meir kost- um SuSurhúa, enn brýnasta nauSsyn bauS, en Grant hefur hjer orSiS leiStamari þeim, sem meiri aflann höfSu á þinginu. Honum hefur aS vísu gengiS gott til, er hann vildi halda þeim lögum í gildi, sem sett voru um þegnlegt jafnrjetti svartra manna, og um fram allt halda bandalögunum órofnum og tryggja þau sem bezt, eu lýövaldsmenn segja, sem satt virSist vera, aS þaS sje sízt tryggingarvegurinn aS auka Suöurbúum skapraunir og vekja upp aptur suöurfrá hatur og úlbúS viS NorSurríkin. AS þessu hefur þó komiÖ, einkum á síSari stjórnarárum Grants, og honum er mjög boriÖ á hrýn, aS hann hafi veriS of óvandur aS kjöri margra manna til embætta þar sySra og gefiö lítinn gaum aS kvörtunum og kærumálum SuSurbúa. þetta hefur áriS sem leiS dregiS til verstu illdeilda meS flokkunum og vopnaviSskipta, manndrápa og mannfalls á sumum stööum.2 LýSvaldsmenn kenna ') í vetur náðu þau nýmæli loks fram að ganga í fulltrúastofunni í Washington, er Charles Sumner hafði borið upp í öldungaráðinu og fengið þar framgengt, að upp frá þessu skyldu svartir menn ganga alstaðar í daglegu lífi að jöfnum kostum við hvíta menn, og menn skyldu ekki mega stíja þeim svo frá enum hvítu, sem til þessa hefur verið vant; en svo mikla andstyggð hafa frelsisgjafar Svertingja á þeim haft, að þeir hafa ekki þolað þá nærri sjer í kirkjum, leik- húsum, borðsölum eða öðrum áþekkum stöðum. 9) í Arkansas var sá maður kosinn til landstjóra, sem Baxter heitir, með atkvæðafylgi svartra manna, en sá sem miður hafði, Brooks að nafni og formælismaður enna hvítu, kallaði kosninguna ólöglega og hjelt 9
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.