Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1875, Page 133

Skírnir - 01.01.1875, Page 133
BANDAKÍKIN. 133 þetta foss-streymi mestu og voðalegustu spell allstaSar fram meS henni. 7000 manna misstu hús sín í því flóöi, en 200"ljetu lífi8. — í fyrra sumar varS á ný eldsvoði í Chicago. J>ar brunnu þá 1700 húsa, og var skaSinn metinn á 5,000,000 dollara. þann 4. júlí lýstu Bandaríkin sig laus viS England (1776). þenna dag höfSu menn þar i fyrra tvennt minnilegt í takinu. þeir vígöu brú yfir Mississippi, sem unniS hefur veriS að í 5 ár, og hefur kostað 9 milliónir dollara, og lögSu grundvöll- inn e8a fyrsta undirstöSusteininn undir ena mikla sýningarhöll í Fíladelfiu, en þar skal verknaðar og gripasýning haldin ah ári komanda. Höllin verbur ein hin stórkostlegasta sem reist hefur verib til sýninga. Hún myndar aflangan ferhyrning, á lengd 1880 feta, en á breidd 464, og stofn hennar stendur á nær því 30 dagsláttum a5 vallarmáli. MiSsalur hallarinnar á ab rúma 8000 manna í einu. Upp a<5 þaki er hæbin 45 fet aS utanveríu, en inni er hún 70 fet upp undir ræfrib. Höllin er a8 mestu leyti úr járni og gleri. Reiknab er, a5 hún muni kosta 2 mill. dollara (7.200,000 krónur). 15. október var víghur minnisvarbi eptir Abraham Lincoln í Springfield, höfubbænum í Illinois, en þar bjó hann ábur enn hann varb forseti ríkisins, og þangaS var hann flnttur til leg- stabar. VarSinn sjálfur er 120 fet á hæb, en ab nebanverbu er hann i stallamynd, og þar stendnr líkneski Lincolns at’ kopar 16 fóta hátt, en út frá því abrar myndir minni, sem tákna hand- vopnalib. skotlib, riddaralib og sjúlib. þær kvábu allar vera gerbar meb mestu snild. Varbinn hefur kostab 250,000 dollara, en fólkib hefur skotib því fje saman. Vib hátíbina voru staddir 20,000 manna, og þár var Grant og mart annab stórmenni Bandaríkjanna. þó Grant sje sagbur orbfár og litib gefinn fyrir ræbuhald, kvab hann hafa hjer talab all-langt erindi og snjallt, og lofab sem vert var hina miklu mannkosti vinar sins og hans vegsamlega dæmi. Arib'Sem leib hafa Bandaríkin fjölgab urn tvö, er Colorado og Nýja Mexíkó liafa verib tekin í töluna. Nú er heldur farib „ab kárna“ fyrir Mormónum, er fleiri og fleiri taka hólfestn í Utah, sem eru annarar trúar, en þingib
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.