Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1875, Síða 137

Skírnir - 01.01.1875, Síða 137
AFRÍKA. 137 gullu viS iúSrar úti, og ba8 konungur Long a8 líta út um glugg- ann. Hann sá, a0 þar tóku þjónar konungs snörur af' höfu8- fötum sínum, og hengdu í þeim upp 30 manna. þetta var nokkurskonar hei8ursfórn gesti konungs til handa. þetta var endurteki8 vi8 a8ra samfundi þeirra konungs, og 8 eba 10 menn festir upp í hvert sbipti, og tjá8u hjer engi mótmæli of Longs hálfu. Hann gerSi sáttmála vi8 konung fyrir hönd jarls, einkan- lega um verzlan og varningssendingar til Egiptalands, en frá Uganda er flutt ógrynni fílabeina. þar kva8 vaxa kaffe, sikur- reyr, mais og margskonar ávextir. Úr berki eins vi8ar, sem þar vex, búa landsbúar sjer til fat,na8. A s i a. Kinaveldl. Hinn ungi keisari þessa mikla ríkis er nú dáinn, Me8an hann var á barnsaldri veitti Kung prins ríkinu forstöSu, og fylgdi því mjög fram, a8 Kínverjar slökuSu til vi8 Evrópumenn. Me8 því a8 sá flokknr verSur jafnan au8efldur, sem vill firrast viBskiptin vi8 kristnar þjó8ir, sem Kínverjar kalla siSleysingja, þá var Kung allt í einu steypt úr tign og völdum 1865. {>a8 virSist þó, sem hann brátt sí8ar hafi ná8 nokkrum hluta metor8a sinna. A seinni árum rje8 sá ma8ur mestu, er Li Hong Chang heitir, vísikonungur í Tientsin, en hann vildi a8 vísu eigi amast vi8 Evrópubúa, en ger8i sjer mikib far um , a8 gera alla framtakssemi og framfarir Kinverja þeim óháSar, , þa8 er haft í kvissögum, a8 keisarinn hafi eigi dái8 me8 náttúrlegasta hætti, þó um slíkt sje bágt nokku8 me8 vissu a8 vita. En uú segja síSustu fregnir, aS hin unga drottning hans (18 vetra) sje líka látin, og kvá8u blö8 Kínverja fara þeim or8um um þann atburS, at þetta væri henni mesta sæmdarráS (!), a8 fylgja svo skjótt manni sínum til uppheimsbyggSa. J>a8 er og sagt, a8 Kung hati nú þau völd, e8a forstöSu ríkisins sem hann hafBi í fyrri daga. J>a8 horfBist svo til all-langa stund, a8 Kínvei-jum og Japans- i
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.