Skírnir - 01.01.1875, Page 138
138
ASÍA.
búuni mundi lenda saman í strií útaf tilkalli til eylands, er
Formosa heitir. Hvorutveggju tók til herbúnabar og flestir spábu
J>ví, a0 Kínverjum mundi ver&a dýrkeypt aS berjast við Japans-
menn, J>ví þó enir síbarnefndu haii minni afla á sjó og landi, þá
kvab her þeirra vera miklu betur húinn og vígvanur á Evrópu-
manna vísu enn her Kíuverja. Eptir iangt þref og samninga, þar
sem krókur kom á móti hverju bragfci af hvorratveggju hálfu,
tóku Kinverjar loks þann kost, aS greiSa Japansbúum 500,000
Mtaela“ (1 tael = 2 dalir og 62 sk.) til a8 þeir færu burt me8
lií sitt af eyjunni og gæfu hana upp vi8 Kínverja. Fyrir vega-
lagningar óg fleiri mannvirki eptir Japansmenn jskyldu a8 auki
gjaldast 800,000 „taela“, Hjer mun hvorutveggju liafa or8i8 því
fegnir, a8 mega heilum vagni heim aka, því eigi var fyrir sje8,
a8 Evrópuþjó8ir e8a Ameríkumenn hef8u eigi þótzt þurfa að
skerast í leikinn, ef til stórræða hefbi dregi8.
•lapan. Hjer má kalla, a8 frand'arir og nýbreytni eptir
háttum kristinna þjó&a sjeu á fleygiferS, og alla fur8ar á, hversu
Japansmenn, e8a stjórn þeirra og allt heldra fólk lætur skjót-
brug8i8 á nýja si8i. Um járnbrautir, frjettaþræ8i, alþý8uskóla
og æ8ri menntaskóla þarf ekki a8 tala; slíkt kalla Japansmenn
nú sjálfsagt og ómissandi. En hitt þykir þó gegna meiru, er
þeir hafa teki8 upp þingskipan í líkingu vi8 þa8, sem títt er
hjá kristnum þjóSum. þing þeirra á a8 vera tvídeilt, og kýs
„Míkadóinn“ til ennar efri málstofu, en í hinni sitja þjó&kjörnir
menn. þa8 er og sagt, a8 Japansmenn sjeu farnir a8 ver8a
heldur valtir í trú sinni og leggja litla rækt vi8 go8 sín. þa8
er hjer fært til dæmis, a8 miki8 koparlíkneski af go8i því, sem
Dailats er kallaB (í Kamakura 17 mílur frá Yokohama) var
selt í fyrra á uppbo&sþingi. En me8 því a8 líkneskib var 50
fóta á hæ8 og eptir því á digur8, má geta nærri a& menn
hafa bo8i8 bo8 sín efnisins og eigi goSmagnsins vegna. Fyrir
fáum árum var eigi tí8ka8 a8 prenta dagblöS e8a senda þess
háttar sendingar út um landiS, en nú koma þar á prent 34 blö8,
og ganga út hundru8um þúsunda saman.