Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1875, Page 139

Skírnir - 01.01.1875, Page 139
130 Viðankagreinir (hin fyrri eptir Björn Jensson, stud. polyt.j Eins og sjá má af almanakinu fyrir ári? 1874 gekk kveld- stjarna Venus fyrir sólina nóttina milli þess 8. og 9. desember- mánabar. þykir stjörnufræSingum þa8 merkur atburöur meS því aí> þá má meS mestri nákvæmni ákveða braut Venusar, en þó einkum sakir þess, a? þá má bezt reikna út fjarlægð jar&ar frá sólu, en sú fjarlægS er mælingareining í stjörnufræðinni eins og alinmáli?! í verzlaninni. Sökum þess a? braut Venusar og sól- brautin mynda horn sín í milli, þá farast þær sól og Venus opt á mis, og lí?ur opt langur tírai til þess er þær standist á, svo a? þær sjáist í beinni línu frá jörSu, e?a me? öSrum orSum, a? Venus gangi fyrir sólina; stundum li?a 122 ár, stundum 8 ár, stundum 105 ár, ávallt eptir vissri reglu. SíSasta gegnum- ganga Venusar, á undan þeirri í vetur, var 3. júnímán. 1769, voru þá sendir stjörnufræSingar í ýmsar áttir til þess, aS rann- saka viSburS þenna og reikna síSan út fjárlægS sólar frá jörSu; voru reikniugarnir síðan bornir samati, og taldist þá fjarlægSin vera hjerumbil 20,390,000 mílna, en þó þóttust menn vita, aS tala þessi mundi eigi vera nákvæm og jafnvel skakka eigi litlu. j>aS hefur og reynzt síSan, aS seinni stjörnufræSingar, er betri verkfæri hafa haft, hafa eigi getaS komiS því heim viS aSrar rannsóknir þeirra í stjörnugeimnum, en þaS sjer hver maSur, hve áríSandi þaS er, aS hafa tölu þessa sem nákvæmasta, því annars verSa allar þær fjarlægSir og stærSir, sem af henni eru útleiddar, skakkar. Helstu ríki hins menntaSa heims, þýzkaland, Rúsland, England, Frakkland og Bandaríkin í Vesturheimi höfSu því lengi haft mikinn útbúnaS til þess, ab senda stjörnufró&a menn í leiS- angur í vetur er var; höfSu þeir kosiS til þess hina beztu og áreiSanlegustu menn og ekki sparaS fje til verkfæra og annars, er þurfti, svo aS víst má segja, aS atdrei hafi siíkur víSbúnaSur veriS hafSur til friSarfarar sem nú, enda búast menn einnig viS góSum árangri.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.