Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1879, Page 15

Skírnir - 01.01.1879, Page 15
ENGLAND. 15 ferSin væri til gó8s farin og í friSarins beztu þarfir. þa8 getur veriS, a8 þjóðafriSurinn sje ekki á svo fastan stofn kominn, sem menn ætluðu eptir Berlínarfundinn, en hitt er víst, a8 Englend- ingar áttu mestan þátt í þvf, a8 þeir urSu aptur settir, sem mest höf8u rói3 undir til styrjaldarinnar sí3ustu, og sí3an baft ofheldi sitt fram me3 öllum þeim yfirdrepskap, sem stjórn Rússa- keisara er tamt a3 beita. — Erindrekar Breta hafa svo áunni3 sjer almælt lof þjó8ar sinnar fyrir frammistöSuna í Berlín, a3 hún hefir fundi3 til og skiliB, hve röggsamlega og viturlega þeim tókst afe verja veg Englands og heiSur, og tryggja völd þess og hagsmuni á austurvegum. þó Kýprusey liggi svo langt frá Ind- landi, sem allir vita, þá má svo aS or5i kve8a, a5 Bretar haldi þar vör8 engu sí8ur á sínu ríki í Asíu enn á ríki Tyrkja. AtgerBir Englendínga og tiihlutan til mála og deilna í Asíu standa ávallt í einhverju sambandi vi8 hi8 mikla ríki þeirra á Indlandi. Enska þjóBin veit vel, a3 iiún getur ekki haldi8 uppi hei3ri sínum, ef hún lætur keisaraveldiS nýja á Indlandi ganga undan sjer fyrir forsjáleysis e8a kjarkleysis sakir. Og á hinn bóginn skilur hún eins vel, hve göfuglegt hlutverk henni er í hendur fengi8, er hún á a3 koma þjó3menning og þrifna8i Evrópubúa á framfæri hjá svo miklum hluta mannkynsins, sem Hindostan byggir. — Af því sem hjer er á viki3 má skilja, a5 Beaconsfield jarl átti gófe skil a3 greifea, er hann skýrSi frá (í lávarSastofunni) frammistö3u enna ensku erindreka í Berlín, og því, sem stjórnin haf8i afrekað, enda var afe máli hans mikill rómur gerSur og höffeu formælismenn Vigga þá líti3 um mótmæli. Höfu3atri3in, sem hann tók fram, voru: aB soldán hefBi fengife aptur ‘l!i af því, sem tekiB hefBi veriB af bonum í San Stefanó; a3 þa3 væri í hans beztu þarfir, er Austurriki heffei teki3 a3 sjer Bosníu og Herzegóvínu, og a3 þa3 væri jafnt hans ríki í hag og Englendingum, er Kýprusey væri á þeirra valdi. Hitt líkaBi mönnum og vel a3 heyra, er hann sag8i, a3 stjórnin hef5i rá3i3 allt í bezta samkomulagi vife Frakka og þeir væru í engu fornspurBir gerBii’, enda væri vináttusamband beggja þjóBanna sem þá, er þa3 hef3i veri5 bezt, — Eptir þá þingfundi þá Beaconsfield heimbo3 bjá Viktoríu drottningu á Wigth, en þar er
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.