Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1879, Síða 24

Skírnir - 01.01.1879, Síða 24
24 ENGLANl). Kaffakyni búa og margir — menn segja 300,000 — í nýlendura Breta, einkum í Natal,*) og raá vera, að konungur treysti t>ví, aS J?eir rísi upp móti Englendingum, ef leikurinn færist inn yfir þeirra landamæri. Englendingar eru ekki liSmargir þar suður frá, því heraflinn er ekki meir enn 13,000, og er helming- urinn aS eins af Evrópu kyui. þaS er sagt, ab Portúgalsmenn muni veitast til meS þeim, því þeir eiga líka nýlendu upp viS KaffalandiS. SíSustu frjettir frá SuSur-Afríku stigSu, aS hers- höfSingi Englendinga, Chelmsford lávarSur, hefSi veriS kominn upp aS landamerkjum Zúlú-Kaffa, og nokkrar sveitir af her hans væru komnar yfir þau, en til óvinahersins hefSi ekki sjezt neitt aS svo stöddu. Sigrist Bretar á Köffum, sem vart er aS efa, þá munu þeir ekki vilja hafa minnafyrir ómak sitt, enn fulla trygg- ingu fyrir betri búsifjum af þeirra hálfu bæSi viS sig og aSra. þó Englendingar sje fastheldnir á gömlum lagavenjum, roka þeir fast og kappsamlega eptir lagabótum, þegar þeir finna, aS en eldri lög úreldast, eSa bráSa nauSsyn ber til breytinga og nýmæla. þinginu var lokiS í miSjum ágústmánuSi, og þó útlendu málin hlytu aS taka svo mikinn tíma sem til stóS, voru mörg merkileg frumvörp fram borin og rædd — en fæst til lykta eSa framgöngu. Af þeim lögum, sem samþykkt voru í báSum málstofum skal nefna: lög um vinnu í smiSjum og iSnaS- arskálum. Hjer voru 47 eldri lagaboS dregin saman í eina lagaskrá í 107 greinum, en aukin og endurbætt. Lögin mæltust vel fyrir á þinginu, og fengu beztu undirtektir af þeim tveimur mönnum (Burt og Macdonaid), sem sjerílagi teljast vera full- trúar verkmannastjettarinnar. þeim eiga aS fylgja — líkast á næsta þingi — nýmæli um skyldu verkmeistara, aS gefa þeim verkmönnum bótagjald, sem fá örkuml eSa slasast í vinnunni. Enn fremur: rjettarbætur giptra kvenna. þar er konum leyft aS flytja sig burt frá bændum sínum, ef óþyrmilega er meS þær fariS og þær hafa ekkert til unniS. Einnig skulu þeir skyldir til aS leggja á hverri viku bæSi konu og börnum eptir atvinnu og *) Mikill fjöldi þeirra manna hafa komið þangað landflótta, og forðað sjer svo frá ofboðunum heima.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.