Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1879, Page 29

Skírnir - 01.01.1879, Page 29
ENGLAND. 29 af sprengigosi 11. september í kolanámu einni (í Wales). Hjer voru 373 menn niSri í námugöngunum , og af þeim fórust eitt- hvaS um 180, en margir þeirra voru skaBbrenndir, sem lífinu bjeldu. Au8vita8 er, a8 J>a8 hlýtur að hafa kviknaB í kolalopt- inu |>ar ni8ri — námugryfjan var á dýpt 481 alin — þó menn viti ekki deili á, hvernig J>a8 hefir atvikazt. Af látnum mönnum nefnum vjer: John Eussel (jarl), öldung enskra stjórnmálamanna á seinustu árum, sem frá byrjun Jiessa rits hefir komi8 svo tí8um vi8 frjettasögu Jiess frá Englandi. Hann andaSist í fyrra síBasta dag maímánaBar, en var fæddur 13. ágúst 1792. Hann hefir verife einn af belztu skörungum Yigga- flokksins, enda má um hann segja, a8 honum hafi veriS I>a® ættgengt, a8 standa undir merkjum frelsis og framfara, þar sem forfe8ur hans hafa verife í>ess öruggustu forvígismenn á Englandi í síSustu tvö hundruB ára. Einn af þeim var binn göfuglyndi og hugprú8i William Russel, sem var forustuma8ur frelsismanna á dögum Karls annars, en var fyrir þá frammistöSu tekinn af lífi (1683). John Russel var ekki meir enn tvítugur a8 aldri l>egar hann komst í þingmanna tölu, en gekk þegar í li8 me8 Viggum og fylgdi þeim til dauBadags, e8a rjettara sagt: var a3 jafnaSi foringi þeirra á þinginu efea í stjórninni. Vife hann eru kenndar flestar helztu lagabætur og rjettarbætur Englendinga á þessari öld t. d. jafnrjetti vi8 játendur biskupakirkjunnar bæ8i kaþólskra manna og annara trúarflokka, sem hennar eru utan á Englandi (1828—29), útfærsla kjörrjettar (1832), afnám korn- tollsins og yms nýmæli til að gera verzlunina óbundna. Seinna fylgdi hann fast á eptir, a8 GySingar hlutu jafnan þegnrjett vi3 a8ra og gátu ná3 þingsætum. J>a3 er sagt um John Russel, a8 honum hafi veri3 sýnna um innlendu málin, og bvað hjer horf3i til umbóta, enn um þjóBamálin erlendis. Palmerston lávarður þótti honum sýnu snjallari, þó bágt sje að sjá, hvaða árangur England hefir haft fremur af hans tilhlutan um útlend mál enn af Russels. þeim bar annars mart á milli, og var það eitt, er Palmerston viðurkenndi tign Napóleons þri8ja, undir eins og hann hafði brotizt til valda á Frakklandi. Annars voru bá8ir smáþjóðunum til lítils halds e8a trausts, þó þeir töluðu og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.