Skírnir - 01.01.1879, Page 30
30
ENGLAND.
skrifnSu líklega og liBvænlega um þeirra vandræði. Vjer þurfum
ekki annað enn nefna Póllendinga og Dani. þaS sem siSast kom
almenningi fyrir sjónir eptir Russel um útlend málefni, var
bæklingur (1876), þar sem hann tók málstaS slafnesku þjóSanna
á Balkansskaga, og rjeS stórveldunum aS gera þær Tyrkjum
óháSar meS öllu, sem þeim hefSi áSur samizt um aB gera Grikki.
Eptir hann eru til rit bæSi í bundinni og óbundinni ræSu, og
«stjórnlagasaga Englandsn eitt af enum síSari, en síSasta eSa
ellirit hans er «Afskipti Englands af útlendum málum síSustu
300 ára». — 6. október dó Chelmsford lávaiSur (f. í júlí 1794).
FaSir hans, Thesiger aS nafni, var embættis maSur á eyjunni
St. Vincent og átti þar plöntunarlönd. Han setti þenna son sinn
(hinn yngra) til náms í sjóhermannaskóla, og var hinn ungi
maSur í leiSangursferS Breta til Kaupmannahafnar 1807. Skömmu
síSar dó bróSir hans, og þá átti hann arf allan eptir föSur sinn.
Nú vildi svo óheppilega til, aS öll landeign hans eyddist í miklu
eldgosi. Han tók þá aS stunda lögvísi, og honum sóttist þaS
nám svo vel, aS hann varS málsóknari 1818 og fjekk bráSum
mikiS orS á sig. Á stjórnaráruin Roberts Peels varS hann ríkis-
sóknari (Attorney General) og hjelt því embætti meSan Derby
var fyrir stjórninni 1852, en 1858, þegar Tórýmenn komu aptur
til valda, varS hann forseti lávarSadeildarinnar (efri málstofunnar),
og þá hlaut hann virSingarnafniS. Sonur hans er sá hershöfS-
ingi, sem fyr er nefndur og er fyrir li&i Breta í SuSurafríku. —
Enn skal nefna G. N. Lewis, einn af orSlagSari rithöfundum
Englendinga (f. 1817, dó 30. nóv.). Eptir hann eru allmörg
sögurit, sjerílagi í bókmenntasögu. Af þeim má nefna : Biogra-
phical History of Philosophy (ÆSsögur heiraspekinga), rit um
spænsku skáldin Lopez de Vega og Calderon, æS Goethes og um rit
hans, æS Robespierres, auk margra fleirri, þar á meSal leikrita
og skáldsagna. Han var líka fyrsti útgefandi tímaritsins «Fort-
nigtly Review», sem einna mest þykir aS kveSa af timaritum
Englendinga.
þegar vjer höfBum lokiS viS þenna þátt voru þau tíSindi
komin af her Englendinga f SuBurafríku, aS ein deildin hefSi