Skírnir - 01.01.1879, Síða 31
ENGLAND.
31
beðiS mikinn ósigur fyrir KaffaliSinu. þeir höfSu skipt herafla
sínum á fjórar stöBvar, og sótti fremsta deildin inn yfir landa-
mæri Kaffa 12. janúar, en fyrir henni var sá yfirliSi, sem
Glyn heitir. I fyrstu urbu smáflokkar einir fyrir sveitum hans,
og hörfuSu þeir skjótt undan eptir lítiS viSnám. 22. janúar
þusti aS einni sveitinní her manns, aS sögnum milli 15 og 20
þúsunda, og varS sá fundur viS á eina, sem Tugela heitir.
Englendingar og þaS nýlendulib (þarlendir menn), sem var í
þeirri sveit, vörbust meSan máttij, og lauk svo þessum ójafna
leik, aS hver fjell um annan þveran, og fáir einir(2 —3) komust
á flótta undan. þar fjellu 500 liermanna af ensku liSi, en 30
foringjar, og 70 manna af þarlendu liSi. Kaffar náSu þar miklu
herfangi, ógrynni vopna og vista. þó Kaffar hefSu hjer ofurefli
liSs, er sagt, aS þeir ljeti allt aS 2,000 manna. Um kveldiS
sóttu hinar sveitirnar af deild Glyns («enni þriSju») þar aS er
fundurinn hafSi veriS, og börSust daginn á eptir víS 3 — 4,000
Zúlú-Kaffa, og gerSu þeim allmikiS mannspell. Mönnum varS
heldur hverft viS þessi tíSindi á Englandi, cn stjórnin vattbráSan
aS meS liSsendingar bæSi aS heiman , frá St. Máritius og Ind-
landi. þetta hjálparliS verSur þó aS hafa minnst eins mánaSar
tíma eSa meira til aS komast á vígstöSvarnar. — Oss láSist eptir
aS geta um húsbruna í Birmingham, en þar brann 10. janúar
bókhlaSa meS 80,000 binda og tniklu uppdrátta safni, sem var
metiS á 3,000 p. sterl.
Frakkland.
Efniságrip: Frammistaða Frakka viö sáttmálagerðina í lierlín. Alþjóða-
sýningin. þingsaga og stjórnarsaga. Mac Mahon sleppir völdum. Ríkis-
forsetinn nýi (Jules Grévy). þingsaga (en síðasta). Her og landvarnir.
Framlög til hafnabóta o. fl. Járnsteypurnar í Creuzot. Minningarhátið
(Thiers). Liðsafli kirkjunnar. Tveir morðingjar. Látnir menn.
þaS er óhætt aS segja, aS Frakkar geti fremur enn nokkur
önnur þjóS vorrar álfu miSaS umliSna áriS viS heill og frama.