Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1879, Page 36

Skírnir - 01.01.1879, Page 36
36 FRAKJECLAND. forfeSurnir hefSu byrjaö á 1789. Hún vildi nú sitja í ró, og hyggja sízt á hefndir við neina fyrir meingerÖir J>eirra. Henni væri nóg að vita, að hún væri komin í sæti sitt meðal stór- J>jóðanna. — 21. október útbýtti forseti þjóðveldisins verð- launum J>eim mönnum, sem til þeirra þóttu hafa unnið, og fylgdi J>ví mikil hátiðardýrð, en mest var um J>á viðhöfn í sýningar- höllinni, J>ar sem úthýtingin fór fram. Höllin sjálf er 762 fóta löng, 330 fóta breið, en hæðin 96 f. Hún var öll tjölduð dýr- indis reflum og fánaskrúði — en blóma og plöntubúningurinn enn fegursti. Auk æztu embættismanna ríkisins voru í fylgd forseta margir tignir menn frá útlöndum og sátu honum á báðar hendur á dýrbúnum palli. þar var krónprinsinn frá Dan- mörku með mörgum öðrum. J>ar var mikið um söng og hljóð- færaslátt. Söngmennirnir voru ekki færri að tölu enn 1800. Mac Mahon flutti þar skörulega ræðu og var að henni gerður góður rómur. þegar hann hafði tjáð Jiakkir fyrir hönd Frakklands öllum, sem J>ar voru komnir frá öðrum þjóðum, J>eim sem hefðu stutt J>essa alþjóðasýningu, sagði hann meðal annars, að frakk- nesku þjóðinni væri það meira huggunar og fagnaðar efni, enn metið yrði, hvern heiður hún hefði af enu mikla fyrirtæki, og þá hitt eigi síður, að sjá allar þær framfarir, sem bjer kæmu í Ijós, sjö árum eptir að hún hefði í svo harðar raunir ratað. «En», sagði hann að niðurlagi, «oss þykir þó ekki heiðurinn af því, sem gestir vorir hafa sjeð vott um, einblítur; hafi minning óhappa vorra gert oss iðnari og forsjálari, þá ættum vjer, sem vonanda er, eigi síður að taka oss fram í eindrægni, í virðing- arfullri hlýðni við iög vor og landslagaskipanir, og í hreinni og brennheitri föðurlandsást». Vjer skulum nú fara stuttlega yfir það, sem gerzt hefir í stjórnarsögu Frakklands frá því í fyrra sumar. Ráðaneyti Du- faures fjekk gott fylgi á þinginu, og því var veitt nálega allt í báðuin deildum, sem það beiddist til framlaga í ríkisþarfir, og voru það engir smámunir, þar sem upphæðin komst hátt á þriðja millíarð franka (2,713 millíónir). Af því fje eru 549 millíónir ætlaðar til landhersins, en 190 mill. til flotans, 1,209^2 raill. til skuldalúkninga og eptirlauna. Aukaútgjöld voru enn talin til
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.