Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1879, Síða 56

Skírnir - 01.01.1879, Síða 56
56 ÍTALÍA. 18. nóvember kom Umbertó me8 drottningu sinni og syni, prinsinnm af Napólí (9 ára gömlum), til Napólíborgar. Me8 þeim var Cairoli, formaSur ráBaneytisins. Konungi var tekið me8 mesta fögnuBi, sem a8 vanda, og voru þar öll stræti fuli af mannsæg, sem þau óku um a8 höllinni. Á einum sta8 var8 lítil vi8sta8a, en þar þyrptust nokkrir menn a8 vagninum og vildu rjetta bænarbrjef a8 konunginum. En í þeirri þyrpingu var ma8ur sem baf&i annaB a8 færa. Hann haf8i mor8vopn í bendi, langan rýting og hvassan, brauzt fram a8 vagninum og viidi reka fyrir brjóst konungi. Hann bar handlegginn fyrir og vatt sjer undan til bægri handar, svo a8 rýtingurinn strauk a8 eins vinstri öxlina og ger8i þar litla skeinn. Me8 þeim konungi var Cairoli í vagninum, og þegar mor&inginn fær8i rýtinginn til lags í annað sinn, þreif ráSherrann í lurg hans báSum höndum, en fjekk þá stungusár í mjö&mina. Konungur fjekk þá brug8i8 sver8i sínu og kom höggi á höfu& morBingjans, og varð hann þá handtekinn. þetta haf8i allt gerzt í svo snöggri svipan, a8 þeir næstu í fylgd konungs ur8u ekki neins varir fyrr enn allt var um gar8 gengi8, e8a Cairoli haf&i ná8 haldi á morBingjanum. Haun heitir Giovanni Passavante, ætta8ur frá Sikiley, og hefir á8ur seti8 í betrunarhúsi fyrir iliræSi, en var í tölu þeirra bandingja á Italíu, sem fengu lausn 1870, þegar Rómaborg var unnin og á valdi Ítalíukonungs. Hann befir ekki gengizt vi8 ö8ru, enn a8 hann hafi tekiS þetta rá8 upp hjá sjálfum sjer. Hann hefir þótt svo svæsinn og íllú8ugur í svörum, a8 læknarnir hafa stundum efazt um, a8 hann væri me8 fullu rá8i. Hann segist hata alla konunga og keisara, og hafa einsett sjer a8 leita þar hefnda á þeim og öllum þjónum þeirra, sem færi gæfi, og launa þeim fyrir allt þa8 böl og volæ8i, sem þeir hefBu baka& mann- kyninu. Hann hef8i lengi haft konungsmor8i8 sjer í hug, og vildi því sæta færi, er hann vissi a8 konungs var von til borgar- innar, en svo peningalaus hef8i hann veriB, a8 bann hef8i orBi8 a8 selja af sjer frakkann til a8 kaupa sjer rýting. þa8 sama hefir or8i8 ofan á hjer, sem á þýzkalandi og á Spáni (sjá Spánarþátt), a8 mor8ræ8ismennirnir hafa teki8 sem þverast fyrir þa8, a8 þeir væru vi8 nokkurt samband ri&nir, enda mun ekkert áreiðanlegt
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.