Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1879, Síða 71

Skírnir - 01.01.1879, Síða 71
71 Portúgal. Vjer vitnm engin önnur tíSindi hjeSan aS segja enn þau, aS kosningarlögin nýju, sem vjer gátum í fyrra, gengu fram á þinginu 1 fyrra vor. Eptir Jeim var kosiS í öndverSum nóvember til fulltrúaþingsins, og fjekk ráSaneytiS — fyrir því Eontes Pe- reira de Mello — þingafla sinn drjúgum aukinn. RáSherrarnir og þeirra liS eru af þeirra flokki, sem nefnast Begeneradores; eru frelsis- og framfara-vinir, en vilja fara hóflega og gætilega aS öllum hreytingum og umbótum. A þingi eru tveir flokkar aSrir, og eru báSir nokkuS ákafameiri enn stjórnarflokkurinn, en hafa ekki aS svo komnu getaS komiS sjer saman til atfylgis í málunum. Belgia. Nýjar kosningar og ráðherraskipti. Nymæli á þingi. í Belgíu, sem í fleirum löndum, eru heiminga kosningar til beggja þingdeilda. Skömmu síSar enn rit vort var búiS í fyrra, fóru þær kosningar fram, og var svo kappdeilt meS flokkunum, klerkavinum og frelsismönnum, aS menn þóttust ekki muna dæmi til slíks fyr orSin. Frelsismenn lögSu þann áhuga á kosning- arnar, aS þeir menn sem voru staddir fyrir handan Atlantshaf, áttu þar erindi eSa stundardvöl, skunduSu heim til aS taka þátt í þeim. Sinnar handar spöruSust klerkar og þeirra flokkar fæstra úrræSa eSa bellibragSa, Allan þann tíma, sem þeirra menn hafa veriS viS stjórnina, hafa þeir líka kostaS kapps um aS búa svo um hnútana, aS hinir bæru lægra hlut viS kosningarnar. Til dæmis er haft, aS af 380 embættum, sem skipuS hafa veriS dómurum eSa málsóknamönnum, hafa 340 (!) hrotiS af til manna í klerkaflokki. Hins þarf ekki aS geta, aS prestarnir segja svo
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.