Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1879, Page 94

Skírnir - 01.01.1879, Page 94
94 ÞÝZKALAND. nainnisvarSi föBur hans, Fridriks Viihjálms konungs þriöja. þa8 nr líkneskja hans á hestbaki, en á stallanum umhverfis eru lík- neskju myndir heiztu hersforingjanna (Bliichers, Lorks, Kleists, Bulows og fl.), sem hörSust vi8 Frakka (Napóleon lta) á önd- verðri jþessari öld, og me8 þeim standa þar frægustu stjórn- vitringar Prússa frá þeirn tímum (Hardenberg, Stein, Humboldt og fl.) MinnisvarSinn er á hæS 11 álnir, en Rínlandabúar hafa kostað hann, og kalla hann reistan í þakkarminningu þess kon- ungs, sem hefSi staSiS í svo örSugu forvígi fyrir frelsi og þjóð- erni hinnar þýzku þjóSar. Hátíðarræðuna hjelt borgarstjórinn, og tók það fram sjerilagi, hve mikiS Prússaveldi og konungar þess hefSu unniS og afrekaS þýzkalandi til sambands og ein- ingar. Vilbjálmur keisari svaraSi ræSunni, og tjáSi forsjóninni þakkir — eins og hann er vanur í ræSum sínum — fyrir þaS, aS hún hefSi ætlaS honum svo mikinn hlut verka því til framkvæmdar, sem enn áminnsti konungur hefSi byrjaS. 5. desember koin keisarinn aptur til höfuSborgarinnar, og var viStakan af hálfu borgarmanna svo dýrSleg og viShafnarmikil, sem hann kæmi úr nýrri herför meS nýjan sigur. Undir þaS er hans var von tóku allar klukkur borgarinnar aS óma, og fólkiS þusti þá út aS leita sjer stöSva á þeim strætum, sem aka skyldi um. Öll þau stræti — einkum «Unter den Linden», þar sem morSræSin höfSu farið fram — voru orðin aS nokkurskonar sigurhrósskeiði, og hjer var aS aka um ótal sigurgöng blómskrýdd og leturmörkuS meS fegursta móti. Hjá porti því, sem heitir PotsdamsportiS, stóS strýtuvarSi fjörutíu álnir á hæS. J>a8 var ferstrend steinsúla, alsett meS ritningargreinum, en letriS úr skyggSum málmi. FagnaSarópunum vildi ekki linna þann dag, og þegar keisarinn og drottning hans voru komin heim til hallar sinnar og höfSu gengiS út gluggsvalirnar, gengu þeir allir þar framhjá sem settir höfðu verið í varSraðir á strætunum, stúdentar, listamenn og hermenn, en til lykta söng fólkiS kvæðiB: «Heil dir irn Sieges- kranzl (þjer heill, þú hinn sigurkrýndi!)», sem oss minnir vera orkt til hans í kveðjuskyni, þegar hann kom frá Frakklandi um voriS 1871, og hefir jafnan veriS síðan um hönd haft, þegar menn hafa gert honum sæmdir.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.