Skírnir - 01.01.1879, Page 98
98
I’VZKALAND.
fyrir her Sljesvíkur-Holtseta 1850, en fór alstaíar halloka fyrir
Dönum. ÁSur hafSi hann veriS kennari viS hermannaskólann í
Berlín, og ritaS bækur og ritgjörSir í hernaSarfræSi. En þaS
er sagt, aS sú breyting er hann gerSi á skipun hersins hjá
Sljesvíkur-Holtsetum, hafi orSiS Jeim aS mesta ógagni. þegar
hann dó var hann 89 ára gamall, og hafSi 1849 sagt sig úr
herþjónustu Prússa, því hann Jpóttist hafa orSiS gerSur afskiptur,
þá er virSingar voru veittar fyrirliSum. Hinn var Emil v. Roon,
marskálkur, og 1873 hermálaráSherra Prússa. Hann hefir manna
mest unniS aS endurskipun Prússabersins, sem svo vel hefir
gefizt og aflaS þjóSverjum svo mikillar sigurfremdar. Eptir
bardagann viS Sedan á Vilhjálmur keisari aS hafa sagt, aS Roon
hefSi brýnt sverS J>ýzkalands, en Moltke hefSi haft þaS sjer í
hendi eSa beitt því. Roon hafSi 6 ár um sjötugt, er hann dó
(23. febrúar).
Austurríki og Ungverjaland.
Efniságrip: Atfarirnar í Bosníu og Herzegóvínu. — Samningar með báð-
um ríkjunum. — Misdeildir og ráðherraskipti. — Brúðkaupsafmæli keis-
ara og drottningar. — Borgatjón á Ungverjalandi. — Mannslát.
Samkvæmt pví sem Andrassy hafSi tekizt á hcndur fyrir
bæSi ríkin (viS friSargerSina í Berlín), var atfaraliS sent austur
í Bosníu og Herzegóvínu í lok júlímánaSar. Menn bjuggust ekki
viS mikilli fyrirstöSu, og J>ví komst höfuSforinginn, Philippovic,
svo aS orSi í niSurlagi ávarps síns til hersins, áSur lagt var af
staS: njeg leiSi ySur eigi á sigurhróssbrautir, en J>ó fáiS þjer
mikiS aS gera og annast í Jjónustu mannúSarinnar og al-
mennrar pjóSmenntunaru. Honum og herdeildum hans varS J>ó
aS öSru, er komiS .var yfir landamærin. J>egar Tyrkir vissu
J>ess vonir, aS atfarir skyldu gerSar, tóku J>eir sig saman og
vopnuSust eptir föngum. í bæjum — og J>á sjerílagi í Mostar,