Skírnir - 01.01.1879, Qupperneq 100
100
AUSTURRÍKI OG UNGVERJALAND.
skipað fyrir um vörnina og stýrt heraflanum þegar til kom. Megin-
herinn hjelt hjer kyrru fyrir nokkra daga, en átti enn mikiS
eptir aS vinna. Deildir og sveitir höfSu veriS sendar að ýmsum
vegum aS leita þeirra stöSva, er hinir stóSu á til varnar og
áhlaupa aö atfaralibinu. Mestan hluta septembermánaSar stóS í
sífeldum vopnaviSskiptum, og þó smábardagar væru, þá urSu
fceir opt afar mannskæSir. 7. september rjezt sá hershöfSingi
sem Zack heitir á einn kastalann (Bihacs), en varS jpá aS hverfa
frá aptur viS allmikiS manntjón (500 fallinna og særSra). En
seinna unnu Austurríkismenn Já borg, sem öll önnur Tyrkjavígi.
YíSa neyddu Tyrkir kristna menn til aS fylgja sjer í bardögunum
og gerSu jpeir JaS, ef Jieir gátu ekki flúiS undan á fjöll upp
meS hyski sitt. Af grimmdaræöi Tyrkja fóru enn verstu sögur.
HöfuS hjuggu ]?eir af særSum mönnum eSa flestuin þeirra, sem
þeir komu höndum á. í bæ einum, sem Banjaluka heitir, höfSu
Austurríkismenn komiS fjölda særSra manna af hvorratveggju liSi
í sjúkrahús. Eitt sinn komu jiar margir Tyrkja, og þóttust vitja
liar skyldmenna sinna eSa vina og kunningja, en er inn var
komiS tóku þcir aö vinna á enum kristnu, bæSi sjúklingunum og
læknunum, og höfSu drepiS eigi fáa, áSur liS kom til og stöSv-
aSi Jann aögang. þaS datt því heldur enn ekki ofan yfir
marga, þegar Safvet pasja, ráSherra soldáns fyrir utanríkismálum,
sendi langt ákæruskjal til stórveldanna gegn Austurríkismönnum
og taldi j>ar verstu sakir á atfaraherinn, svo óþyrmilega sem
honum hefSi farizt viS tyrkneska fólkiS. Andrassy svaraSi honum
meS þungri þykkju, kallaSi sögu hans ósannindi frá rótum og
minntist á atfarir Tyrkjahersins 1851—52, og öll hryÖjuverk
hans, sem væru alsönnuö og skilríki væru fyrir fengin. í miöjum
október var öll mótstaSa þrotin í Herzegóvínu, og til ens sama
dró í Bosníu eptir haröa og griinmilega orrustu hjá bæ, er Pecci
heitir. þaö er sagt um þann bardaga, aS hann hafi veriS líkari
viöureign dýra enn manna. Atfaraherinn — eSa deild hans, sem
sótti þar Tyrki í góSu vígi, Ijet aflt aS 600 manna. Eptir þaS
aS löndin voru kölluö friöuS, var mikifl hluti hersins kvaddur
heim aptur, en 50 þúsundir — aS því oss minnir — eru þar
eptir til friSargæzlu. Stjórn soldáns var lengi treg til samninga-