Skírnir - 01.01.1879, Blaðsíða 113
RÚSSLAND.
113
sínum. Drjúgast láta fceir yfir mannafla sínum og a8 þeir eigi
hollvini og fylgismenn í enum æ8ri stjettum og meSal embættis-
manna keisarans. í þessu mun mikiS hæft, þó ýkt kunni a8
vera, og margan hefir mátt á því furSa, a8 moröingjunum hefir
or8i8 svo greitt ura undankorau, eSa a8 þeim hefir tekizt a8
festa upp auglýsingar sínar á horgastrætum, án þess aS vart yr8i
vi8 e8a nokkur ljetist eptir því hafa teki8. — I Odessu fannst
ma&ur drepinn heima hjá sjer 7. ,marz (þ. á.), Knoop a8 nafni,
en hann var yfirliBi í löggæzluhernum. Hjá líkinu lá se8ill og á
hann skrifaS: cA8 bo8i byltingarnefndarinnar. J>á lei8 skulu
allir harSstjórar fara og allir þeirra þjónar!» Sköramu sí8ar
var unni8 á skólapilti, 17 ára gömlum, í sömu borg, og a8 sögn
var hann látinn gjalda þess, a8 hann hefSi skorazt undan a8 ganga
í fjelag «níhílista». Hjer var sami hulinshjálmur yfir morSingj-
unum sem á3ur, og um þá var8 ekkert uppgötvaS. 23. marz
fundu menn fer8amann drepinn í gestahöll einni í Moskófu. í
berberginu lá se8ill me8 þeim or8um: «Hjer höfum vjer dæmt
og drepi8 njósnarmann og svikara. Níhílistar og byltingaraenn á
Rússlandi.n Löggæzlumennirnir ó8u enn í villu og svíma, og
vissu engin deili á manninum, fyr enn þa8 kom í eitt bla3
«níhílista», a8 hann væri gySingur frá Póllandi, Reinstein a3
nafni, en þeir hef8u svo goldiB honum fyrir, a8 hann hefSi sagt
til, hvar tvær prentsmiSjur þeirra voru í fylgsnum. Fjórum
dögum si8ar hafSi sá maSur heimboS (í Moskófu), sem Bortynski
heitir. MeSal gestanna var ungur ma8ur Bairajevský a3 nafni.
Um níundu stund kom ung stúlka inn í salinn og kvaddi hjónin
og gesti þeirra, en átti erindiB vi8 enn unga mann. Á8ur enn
nokkurn grunaSi þreif hún marghleyping upp úr vasa sínum og
skaut hann til dauSs. Stúlkan nefndist Katsjka og kom rakleiBis
frá Pjetursborg. Hún var þegar tekin liöndum, en engar sagnir
fengust af henni um þaS, hva8 henni hef8i gengiB til verksins.
En a8 hún hefSi haft hjer erindi «níhílista» á höndum, drógu
menn sí8ar af því, a3 í hirzlum systur hennar fannst fjöldi
brjefa, sem benti til, a3 sú systirin hef3i a3 minnsta kosti mök
vi8 þá. — Um þetta leyti tókust upp aptur mor8ræ3in í Pjet-
ursborg. þar var sá hershöfBingi kominn í sta8 hins myrta
Skírnir 1879. 8