Skírnir - 01.01.1879, Síða 122
122
DUNÁRLÖNDIN OG MONTENEGRÓ.
Iáti8 sj er nægja, fó minna hefSi veriS a8 gert. Petróvic mág
sinn hefir hann gert aS forseta ráSaneytisins, en hann var áSur
formaSur öldungaráSsins, sem nú er af tekiS.
Tyrkjaveldi.
Efniságrip: Tregður á efndum af Tyrkja hálfu. — Af ráðherraskiptum
og íleiru. — Kvennabúr soldáns. — Frá Bolgaralandi hinu nýja; jarl
kosinn. — Vandræðin fyrir sunnan Balkansfjöll, einkum í Rúmelíu enni
eystri; landstjóri þar settur. — Frá Krít.
Vjer höfum getiS þess í inngangi rits vors, hverjar breyt-
ingar ur8u á landamærum Tyrkjaveldis viS niSurstöSu málanna í
Berlín. Vjer verSum nú a<5 fara stutt yfir J>að, sem nokkrum
tíSindum sætir frá Tyrkjum, soldáni þeirra og stjórnarhögum,
og svo frv.
Til þessa hafa Tyrkir viljaS aka sjer undan nálega öllu,
sem til var skilið í Berlínarsáttmálanum og slakað eigi til fyr
enn þeir sáu, aS þ>ráhald þeirra mundi stofna sjer í ný vandræöi.
í Bosníu og Herzegóvínu gátu þeir viS ekkert ráðið, en bæSi
hermenn og embættismenn soldáns lögSust á eitt með þeim sem
uslann og ófriðinn gerðu, og þó Ijet stjórn soldáns, sem atfarir
Austurríkismanna og Ungverja væru hrein og bein ofbeldisráð,
og gerðu sem lengst mátti vífilengjur, áður hún gekk að þeim
samningum, sem nauðsynlegir voru, ef friðlega skyldi fara með
hvorumtveggju, og einkanlega snertu atfarirnar og hersetuna.
J>að var t. d. ekki fyr enn í vor, a<5 þeira samdist um, að her-
sveitir af hvorratveggju liði skyldu halda friðarvörð í fylkinu
(fyrir sunnan Serbíu), sem Nóvibazar heitir. Eptir þriggja eða
fjögra mánaða drátt ljetu Tyrkir það af höndum við Serba, sem
þeir áttu að fá, en það kom hjer líka á móti, að Serbar kvöddu
á burt setuliS sitt á Bolgaralandi. — {>ess er áSur getiS, hver
tregSa var árá þar sem Svartfellingar áttu hlut aS máli, en hjer
hlaut stjórn soldáns aS skerast í leikinn meS meiri eptirgangs-