Skírnir - 01.01.1879, Qupperneq 140
140
DANMÖKK.
|>ess er á8nr getið í {>ýzkalands þætti, hversn fór um 5.
grein Pragarsáttmálans, aS Prnssland kom sjer saman við Anst-
urríki um ab nema hann úr gildi og að þjóðversk blöS kenndn
trúlofun Ernsts bertoga og J>yri konnngsdóttnr um, aS svo var gjört.
Hjer skal aS eins sagt frá því, hvernig fregninni um sáttraála
þenna var tekiS í Danmörku; frjettin kom eins og tröll í heiS-
ríkjn yfir menn og varS mönnum hverft viS og sumir voru varla
mönnum sinnandi; a&rir Ijetu sjer minna um finnast, sögSu a&
hjer væri eigi meiri skaSi orSinn en sá, aS pappírsmiSi hefSi
veriS rifinn sundur, sem aldrei hefði orSiS Dönum til neins gagns,
nema þeir ætti sjer voldugri menn aS, og svo mætti enn verSa.
J>eir sem sárast börmuSu sjer vorn þjóSernismenn, og þótti þeim
sem hjer væri slokknaS hiS sætasta Ijós augna sinna og viljum
vjer eigi lá þeim þaS. Fremstir í þjóSernismanna flokki eru
báskólakennendur eSa meiri hluti þeirra og báru þeir sig ver en
nokkrir aSrir. Svo var ástatt að í vor stóS til háskólahátíS í
minningu þess, aS háskólinn hefir staSiS í 400 ár, því aS þaS
var 1479, aS Kristjárn 1. kom bonum á stofn; höfSu menn
áSur haft í byggju, aS hafa hátíS þessa sem veglegasta, og
bjóSa til öllum háskólum í NorSurálfu, og þar á meSal þýzkum,
eins og sjálfsagt var. En nú þótti háskólakennurum sem þaS
mundi minna þá of mjög á harma sína, ef þeir sæu þýzka gesti
viS hátíSina og yrSu til neyddir aS taka móti þeim í húsum
sínum og veita þeim beina; hins vegar sáu þeir aS eigi hlýddi
aS ganga fram hjá þeim, ef boSiS væri gestum frá háskólunura
á Frakklandi, Englandi, Ítalíu o. s. frv. Toku þeir því þaS
ráS, aS bjóSa eigi til hátíSarinnar nema NorSurlandaháskólunum.
J>egar þetta varS hljóSbært, mæltist þaS illa fyrir hjá flestum.
SögSu menn, aS þaS væri sitt hvaS, stjórnmál og vísindi; J>jóð-
verjar hefSu sýnt Dönum ójöfnuS í stjórnmálum og gengiS á
samninga viS þá; en vísindamenn og báskólar þeirra hefSi þar
eigi átt neinn hlut aS máli, og ættu þeir sízt aS gjalda þess,
sem Bismarck brallaSi. Auk þess hefSu danskir vísindamenn
lært svo mikiS af J>jóSverjum og háskóli Dana ætti þýzku háskól-
unum svo mikiS gott upp aS unna, aS það væri hiS mesta van-
þakklæti, aS bjóSa þeim eigi til hátíSarinnar; auk þess mundi