Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1879, Síða 142

Skírnir - 01.01.1879, Síða 142
142 DANMÖRK. út 1. bindi um SunnlendingafjórSung og VestfirSi. Vjer leiSum hjá oss aS segja frá hvernig hátta skal hátíSinni, því aS þaS mun koma í næsta árg. Skírnis, er hátíSin er um garS gengin. þess var getiS í síSasta árgangi Skírnis, aS Georg Brandes, sá er fremstur var þeirra manna, er halda vildu á lopti merkjum frjálsrar rannsóknar í Danmörku, fór úr landi til Berlínar. En hann hefir látiS eptir marga þá menn er fara í líka stefnu og hann, og skulum vjer nefna skáldin Drachmann og Schandorph; hefir Drachmann gefiS út yms skáldrit á ári þessu; getum vjer hjer um: «Pá sömands tro og love», nPrinsessen og det halve kongerige», «Ranker og roser» og «Paul og Virginie paa nord- lig hredde», og þykja öll rit þessi ágætlega samin. Schandorph hefir samiS skáldsögu, sem heitir «Uden midtpunkt», er hefir á unniS sjer almennings lof. Af öferum skáldritum getum vjer aS eins um «Massudith» eptir Karl Andersen, og mun þaS skáld vera góSkunnugt mörgum löndum vorum; í þessu kvæSi sínu hefir hann aS nokkru leyti valiS sjer efni frá Islandi. þaS er eitt af löndum Danakonungs, sem sjaldan er minnzt á í blöSum Dana, enda hafa Danir þaSan minna aS segja af afrekum sínum en vera skyldi. þetta land er Grænland, og er þaS í mörgu fróSlegt fyrir oss íslendinga aS sjá hvernig því er stjórnaS. Landsbúar eru nú 9377 aS tölu, en fækka árlega; þeim er stjórnaS sviplíkt og fslendingum á einokunartímanum, eSa þó aS ýmsu leyti ver. Verzlunin er í einokunardróma og gefur af sjer um 200 þúsundir kr. á ári hverju í rikissjóS Dana, eSa rúmar 20 kr. á hvert maonsbarn. Reyndar er ágóSinn af verzl- uninni fyrir þetta ár eigi settur hærra en 150,000, en í 5 undan- farandi ár hefir hann stundum veriS 250,000 og í eitt skipti meir 300,000. A8 vísu er mikiS af þessu fje tekjur af krýolít- námunum, og eigi beinlinis tekiS úr vasa landsmanna, en þó fer fje þetta árlega út úr landinu og kemur landsbúum eigi aS neinu gagni. Aptur á móti befir stjórnin tekizt þá skyldu á hendur aS annast ómaga, sem fátækrastyrks þurfa, svo aS enginn deyi beinlínis úr sulti. En nú er líf Grænlendinga miklum hættum og örSugleikum bundiS, ef þeir eiga aS vinna fyrir sjer, og kjósa því margir heldur aS sitja auSum höndum og láta stjórnina sjá
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.