Skírnir - 01.01.1879, Síða 145
DAXMÖKK.
145
hann andaSist. Enn dó D. B. Adler landsþingsmaSur, auSmaSur
mikill, og fyrverandi ritstjóri «Kaupmannahafnarpóstsins» J. P.
M. Griine. Hann var af iðnabarmanna ætt og sjálfur fyrst vefari,
en síSan fór hann fótgangandi um mestan hluta NorSurálfu og
lærbi svo margar tungur. En er hann kom beim varS hann
blaSamaSnr og fylgdi fyrst lýSvaldsmönnum, en síSar höfSingja-
stjórn. Hann var hlynntur íslendingum og tók opt málstaS vorn.
Eptir nýáriS heiir andazt Karl Ottó, góSur læknir og frímúrara-
skörungur (f. 1795) og Anton Yilhelm Scheel, fyr prófessor viS
háskólann, merkur lögfræSingur; hafSi hinn síSar nefndi haft yms há
embætti á höndum og var NorSmaSur aS ætt og uppruna (fædd-
ur 1799 í Stafangri); aS endingu getum vjer þess manns, er
Liunge heitir, sem stofnaSi fyrstur «Kaupmannahafnarpóstinn»
og um hriS var í fjelagi um þaS blaS viS Griine; síSar var hann
gjaldkeri viS vatnslækninga og baSvistastöSina á Klampenborg,
sem landi vor Jón landlæknir Hjaltalín kom á stofn.
Svíþjóð og Noregur.
Efniságrip: Vanhagir beggja ríkjanna; skattar og tollar auknir hjá
Svíum. — Kjörþingum fjölgað í Svíþjóð. — Af háskólum Svía. — Fundir
í Stokkhólmi og Kristjaníu. — Fiskiafli í Noregi. — Stúdentahátíðir. —
Af skíðarennsli. — Nýlundumál hjá Norðmönnum. — íbúatala Kristj-
aníu; bindindisfundur. — Njála þýdd á sænsku. — Af Nordenskiöld. —
Mannalát.
Af gjaldþrotum kaupmanna og mikilli bankanauS mátti sjá,
aS áriS umliSna varS mönnum þungbært í báSum ríkjunum. YiS
þetta kom konungur líka í þingsetningarræbu sinni í Kristjaníu
(3. febrúar), og rjeS NorSmönnum aS fara sjer nokkuS hægra
meb járnbrautalagningarnar. Stjórnin fór líka fram á aS leiSa í
lög eigna og tekjuskatt. {>aS mál mun þó vart ganga fram, en
þingiS hefir fundiS annaS ráS til útgjaldaljettis þetta áriS, og
þaS er aS biSja konung leyfis, aS NorSmenn hleypi í sumar
Skívnir 1879. 10