Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1879, Page 156

Skírnir - 01.01.1879, Page 156
156 AMERÍKA. Hvergi í heimi njóta konur eins mikils rjettar til móts við karlmenn og í Bandaríkjunum, og hvergi er þeim eins hægt að ná atvinnustöð eða embættum. J>ær hafa í mörgum ríkjanna embætti á höndum i umboSsstjórninni til jafnaSar viS karlmenn, og landstjórarnir láta sem bezt yfir, hvernig þær leysa J>aS allt af höndum, sem þeim er til trúaS. í vetur gerSi þingiS í Was- hington JaS aS lögum, aS sú kona, sem hefSi fært mál fyrir einhverjum ríkisdómi í 3 ár, skyldi eiga heimila málafærslu fyrir yfirdómi ríkisins. í skýrslum stjórnarinnar, sem komu fram á aljsjóSasýning- unni í Fíladeifíu, um skóla, uppfræSingarástand, fræSi- og vísinda-stiftanir Bandaríkjanna, var nákvæmlega lýst öllum bóka- söfnum, auSstofni þeirra, handritasöfnum og bókafjölda. A5 hand- rita og gömlum bókaforSa, eSa bókafjöldanum komast bókhlö&ur Ameríkumanna ekki í samjöfnuS viS enar gömlu bókhlöSur Norburálfunnar. J>ess er eigi heldur von, J>ar sem aldursmunur- inn er svo mikill. En hitt má fullbyrSa, aS á svo skömmum tíma hefir engin J>jó8 í heimi aflaS og dregib svo saman til bókasafna, sem Ameríkumenn. Franklín mun hafa veriS sá enn fyrsti, sem gekkst fyrir aS koma bókhlöSu á stofn. J>aB var bókhlaSan í Fíladelfíu («PMladelphia Library«). í henni voru 5000 binda 1791, en nú eru J>ar 100,000 binda. Vjer skulum nú nefna hin helztu og auSugustu bókasöfn og vísindastiptanir. Stærsta bókasafniS er «bandaþingsbókhla8ani> í Washington; í henni voru í fyrra 311,097 binda. Næst henni gengur bókhlaSan í Boston meS 290,869 binda. J>á eru talin 7 bókasöfn, hvert meS bindatölu frá 100 til 200 þús. binda, þá 10 meS 50—100 þús. binda, þá 82 meS 20 — 50 þús. binda, þá 152 meS 10—20 þús. hinda, þá 269 meS 5—10 þús. binda, þá 1516 meS 1000 —5000 binda, þá 925 meS 500—1000 binda, og enn 724 með 300 — 500. Um þenna safnasæg er aS athuga, aS J>a8 eru að eins stóru bókhlöðurnar, sem vísindalegum ritum er til safnað, en öll en minni söfn miSa til aS efla almennan fróSleik og verk- lega menntun. Vísindaleg bókasöfn eru þau öll, sem til háskól- anna heyra; t. d. Harvard College í Cambridge (meS 212 þús. binda), Yale Colleges í New Haven (með 95,200 binda), eSa til
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.