Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1879, Síða 162

Skírnir - 01.01.1879, Síða 162
162 AFRÍKA. þörfum landsins, og óx af þessu mikill kur og óánægja, og seinast dró þetta í vetur til óeiröa í Kairo, höfuSborginni og aSseturstaB stjórnarinnar (í fébrúar). FyrirliSar hersins höfðu ekki í langan tíma fengiS nein laun, því ekkert var fyrir hendi í fjárhirzlunni, og nú tók stjórnin þa8 til rá8s, aS mínka herinn og senda hermennina heim til sín, en taka forustu af allt aS 2000 fyrir- liSa. þessir menn stóSu svo atvinnulausir og ráSlausir, og í þeim öngum sínum og vandræSum tóku sig til 500 og vildu halda til þeirrar hallar, þar sem eru skrifstofur fjárstjórnarinnar, og bera fram kveinstafi sína fyrir ráSherranum. Á leiSinni mættu þeir Núbar pasja í vagni, og slógu þeir þá hring um hann og æptu aS honum og sögSu hann valdan aS nauS sinni. þegar Wilson, fjármálaráSherrann, sá hverju fram fór, og aS þeir höfSu dregiS emhættisbróSur sinn út úr vagninum og lúbariS vagnstjórann, hlóp hann út og aS þyrpingunni og vildi stilla til friSar. FyrirliSarnir kölluSu: «brau8, brauS! viS svelt- um«, en einhver þeirra lagSi hendur á hann og tók i skeggiS. þá var sent til «Kedífsins» sjálfs og kom hann a& bragSi. Menn- irnir tóku reyndar á móti honum meS fagnaSarópi, en þegar hann fór aS tala um fyrir þeim og hjet þeim öllum sanni, þá hraut sumum af munni, aS heitum lians gætu þeir ekki treyst, og þeir þyrftu annaS til viSurværis enn orSin ein. ViS þetta varS jarlinn reiSur og kvaddi varBiiS sitt til atgöngu. Nú tóku fyrirliSarnir til sverSa sinna og skotvopna, og fjellu þar og særSust allmargir, áSur enn þeir urSu ofriiSi bornir og settir í varShald. Fyrir þaS varS kurinn ekki minni, og nú vjek jarlinn Núbar pasja úr forsætinu og ljet son sinn, krónprinsinn (Tewik aS nafni) setjast í hans staS. Frökkum og Englendingum fór nú aS lítast ekki í blikuna og sendu kerskip til Alexandríu aS vera til taks, ef meira yrBi til tíSinda. TíSindiu komu fyr enn marga varSi. 7. apríl birti «Kedífinn» þann boSskap, aS stjórnar- meSferS Evrópumanna á högum og máium iandsins, hefSi vakiS óánægju þjóSarinnar, og hann hefSi þessvegna tekiS sjer nýtt rábaneyti, og gert þá breyting á stjórnarlögunum, aS þaS skyldi hafa ábyrgS fyrir fulltrúa og höfSingjaþingi þjóSarinnar. }>ar a& auki sýndi hann konsúlum Evrópuríkja nýja tilskipun á stjórn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.