Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1905, Blaðsíða 49

Skírnir - 01.08.1905, Blaðsíða 49
Tvistjörnur. 241 að fjarlœgðarhornið milli beggja hnatta tvístjörnunnar breyttist smátt •og smátt, stækkaði stundum hægt og hægt og minkaði svo aftur hægt og hægt. Þessar hreyfingar var ekki auðið að útsk/ra öðru vísi, en að hugsa sér, að hvor af báðum hnöttunum í tvístjörnunni væri að renna álitlega hringbraut kringum hinn. Tíminn, sem hvor þessara hnatta í tvístjörnunni þarf til þess að renna alla hringbrautina á enda, er talsvert langur. Styzti umferðartími slíkrar tvístjörnu er hér um bil þrjú eða fjögur ár; umferðartími annara tvistjarna eru tuttugu ár eða fimtíu ár, og umferðartími sumra jafnvel nokkrar aldir. Hnetti þessarar teg- undar, sem með vissu hafa fundist hjá hringmyndaðar hreyfingar, mætti kalla tvísólir til að aðgreina þær frá þeim stærri flokk af tvístjörnum, þar sem enn þá hefur ekki orðið vart hringhreyfinga. Þessi uppgötvun Herschels er í raun og veru einhver hin mikil- vægasta, að því er snertir aukning þekkingar vorrar á lögum al- heimsins. Síðan á dögum Newtons*) var það alkunnugt, að jörðin gengur um sólina samkvæmt lögum hins allsherjar þyngdar- afls. Það var eins búið að komast að raun um, að tunglið hlyddi sömu lögum á braut sinni kringum jörðina. I raun réttri var búið aö finna það, að þegar þyngdarlögmálið væri rétt skilið. þá gjörði það grein fyrir öllum hreyfingum allra hnatta í sólkerfinu. En á undan hinni fögru uppgötvun Herschels um hreyfingu tví- sólanna, var það ekki kunnugt, þó margur kunni að hafa rent grun í það, að þétta sérstaklega afl næði h'ka út fyrir endimörk sólkerfis vors. Yér vitum nú, að þyngdarlögmálið, sem stjornar hnöttunum í sólkerfinu, er einnig sama lögmálið, sem stýrir hreyfingum tví- sólanna. Það er trauðlega hægt að gjöra of mikið úr þessari ályktun. Hún þenur í einu bragði óendanlega út svæði það, sem Newtons lögin stjórna. Hún synir oss, að lög þessi, að því er vér fáum bezt skynjað, drotna eins vítt og alheimurinn nær. Það hefir þráfaldlega borið við, að rannsókmr með stjörnu- kíkirum hafa leitt í ljós, að sumar stjörnur eru ekki að eins tvö- faldar, heldur þrefaldar og fjórfaldar. Bezt þekta dæmið upp á margfalda stjörnu er Epsílon í Hörpunni, sem nefnd var í upphafi þessarar greinar, enda er hún einhver langfallegasta stjarnan af því tagi. Vér höfum séð, að hún er sett saman af tveimur stjörnum, *) Stærðfræðingurinn, eðlisfræðingurinn og stjörnufræðingurinn Isaak Newton lifði frá 1642 til 1727. 16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.