Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1905, Blaðsíða 40

Skírnir - 01.08.1905, Blaðsíða 40
232 Herðibreið. aleinn, mitt í evðigeimi andinn flnnur hvergi hald. Finn eg óstvrk titra i taugum, tignarvald mér hindrar mál, þegar leiði’ ég andans augum öræfanna djiipu sál. Finst mér yflr öllu hvíla æflntýra kynja-blær: Gróðureyum grænum skýla »grjót« og »brunar» fjær og nær. Hillingar í lofti líða ljósvakans um bárót-t haf; svæði »Linda« sumarfríða sólin tekur ljósmynd af. Brosi sól í sumarheiði, sofi blær á jökulhnjúk, er sem lofts á bylgjum breiði »bruninn« út sinn töfradúk. Grænir hólmar »Grafarlanda« glitra þar, og lognbjört sund. Norður lengst um lága sanda »Lindhorn« dansar hátt of grund. Horfi eg mér í hugskot innar, hilling fyrir augsýn ber, rís við sjónhring sáiar minnar á söguhimni — dult ei fer. Þúsund huldir þræðir rakna, þegar eg lít hið forna svið. Minningarnar við það vakna, vakna, og þeirra t'ylgilið. Hljótt í leynum hugans vakir hann, sem hvergi náði frið,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.