Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.08.1905, Side 40

Skírnir - 01.08.1905, Side 40
232 Herðibreið. aleinn, mitt í evðigeimi andinn flnnur hvergi hald. Finn eg óstvrk titra i taugum, tignarvald mér hindrar mál, þegar leiði’ ég andans augum öræfanna djiipu sál. Finst mér yflr öllu hvíla æflntýra kynja-blær: Gróðureyum grænum skýla »grjót« og »brunar» fjær og nær. Hillingar í lofti líða ljósvakans um bárót-t haf; svæði »Linda« sumarfríða sólin tekur ljósmynd af. Brosi sól í sumarheiði, sofi blær á jökulhnjúk, er sem lofts á bylgjum breiði »bruninn« út sinn töfradúk. Grænir hólmar »Grafarlanda« glitra þar, og lognbjört sund. Norður lengst um lága sanda »Lindhorn« dansar hátt of grund. Horfi eg mér í hugskot innar, hilling fyrir augsýn ber, rís við sjónhring sáiar minnar á söguhimni — dult ei fer. Þúsund huldir þræðir rakna, þegar eg lít hið forna svið. Minningarnar við það vakna, vakna, og þeirra t'ylgilið. Hljótt í leynum hugans vakir hann, sem hvergi náði frið,

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.