Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1905, Blaðsíða 48

Skírnir - 01.08.1905, Blaðsíða 48
240 Tvístjörnur. til að sannfæra oss um, að þessi niðurröðun gæti ekki verið sprottin af tilviljun. Það m\indi vera næsta ósennilegt, að samstæða allra tvöfaldra stjarr.a yrði útskfrð svo, uð hún væri sprottiu af tilvilj- andi afstöðu þeirra. Margir af þessum hnöttum eru svo samfastir, að það er ekki auðið að sjá þá greinilega sundurskilda, nema í stjörnukíki, sem er svo öflugur, að hann gæti sýnt eins og tvo að- greinda hluti bæði augun í manni í þingmanualeiðar fjarska.*) En þessi sönnun, sem ég nú nefndi, er ekki sú eina, sem vér höfum fyrir því, að margar tvístjönmr eru á ósýnilegan hátt sam- tengdar sönnum félagsskap. Sá hinn sami sanuleikur er leiddur í Ijós á annan hátt. Margar af stjörnunum eru undirorpnar hreyf- ingum, sem gjóra það að.verkum, að þær reika yfir himininu hlut- fallslega við aðrar stjörnur í þeirra nágrenni. Ef það yrði athug- að, að báðir hnettirnir í tvístjörnu reikuðu eptir sama mælikvarða og í sömu stefnu, og þó að þeir héldu stöðugt saman, hreyfðust smátt og smátt burt frá hinum stjörnunum, sem stráð er á himin- inn umhverfis þá, þá væri það áhrifamikil sönnun fyrir því, að báðir hnettir tvístjörnunnar væru i líkamseðlilegu sambandi og væru hlekkjaðir saman á sérstaklegan hátt. Þegar þessu væri svona varið, þá væri það mjög óseunilegt, að nálægð stjarnanna væri tóm sjónhverfing og hugarburður. En vafalaust er hm markverða uppgötvuu, sem vér eigum að þakka snild Sir Williams Herschel s**), rnest sannfærandi sönnun fyrir þvi, að margar tvístjöruur séu samstæðar í söiinu líkamseðlilegu sambandi. Það var tímamark í stjörnufræðinni, þegar þessi mikli stjörnufræðingur birti þá undrunarverðu sannreynd, að hann hefði komizt að raun um, að hvor af hnöttunum í tvístjörnu, sem hann tilnefndi, færi í raun og veru kringum hinn. Hann hafði athugað, í hvaða stefnu önnur af þessum stjörnum væri við hina. Hann endurtók athugun sína mánuð eftir máuuð og ár eftir ár, og þegar hann bar athuganir sínar saman, fann hanti, að stefna lín- unnar, sem samtengdi báða hnettina í tvístjörnuuni, breyttist smátt og smátt í samauburði við stjórnurnar í kring. Það kom líka í ljós, *). Eins og af Skólavörðunni og að Útskálum eða að Álptanesi á Mýrum. **) Herschel hétu tveir nafnfrægir enskir stjörnufræðingar, faðir og sonur. Faðirinn lifði 1788—1822; sonurinn 1792—1871. Eaðirinn fann 13. marz 1781 jarðstjörnuna Uranus með kiki, sem hann hafði sjálfur búið til.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.