Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1905, Blaðsíða 22

Skírnir - 01.08.1905, Blaðsíða 22
214 Islenzk höfuðból. draga að sér athygli manna. Frá náttíirunnar hendi er þar ekkert t'ram yfir það algengn. Þeir einir leita þang- að, sem þekkja hið sögulega gildi staðarins. Það er svðsti (n'eðsti)' bærinn í Biskupstungum, og stendur skamt t'vrir ofan tungu þá, er Brúará myndar, er hún fellur út í Hvítá. Brúará rennur svo sem bæjnrleið fyrir vestan staðinn; Hvítá skamt fyrir sunnan hann, og fram hjá honum í vestur, en beygir til suðurs, þegar Brúará feilur í hana, og er þá breið mjög. N; Yörðuíell. Bærinn stendur all-hátt yfir sléttlendinu við árnar, en fyrir ofan (norðan) hann fer landið hækkandi, og ás einn, nokkuð hár, byrgir fyrir alla fjallsýn norður á við. Alt umhverfis staðinn, nema að sunnan, skiftast á melásar og mýrasund með illfærum keldutn. Landið er því lítt aðlað- andi. Austan við staðinn er eitt mýrarsundið og ás þar austur af, en vfir hann er fjallsýn fögur. Þar sjást fyrst Hreppafjöllin, og lengra austur ber Heklu, Tindafjöll og Eyjafjallajökul við himininn. I suðaustri byrgir Vörðufell á Skeiðum fyrir alla fjar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.