Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1905, Blaðsíða 7

Skírnir - 01.08.1905, Blaðsíða 7
Yerzlun Islendinga og samvinnufélagsskapur. 199 10000 kr. við hverja verzlun að meðaltali, þá verða það 530 þúsundir. En allar tölur þær, sem þegar eru nefnd- ar, verða til samans: Ágóði kaupmannastéttarinnar í Khöfn Erfiðislaun við vörur í Khöfn . . . Skipaleiga eftir dönsk skip .... Kostnaður við 44 útl. verzl. á Islandi Ágóði og kostnaður við 53 innl. verzl. Alls: 1500000 kr. 360000 — 900000 — 880000 — 530000 - 4170000 kr. Hér er þá þegar komið allmikið yfir fjórar miljónir kr., sem landsmenn hafa orðið að borga í kostnað við að selja vörur sínar og kaupa aðfluttar vörur. En eins og þegar er getið, eru tvær síðustu tölurnar, kostnaður við verzlanirnar á Islandi, einungis lausar áætlanir. Sumum kann að virðast þær heldur háar. En eg vil geta þess, að eigi er alt talið enn, og eigi er ætlað neitt fyrir af- fermingu og hleðslu skipa á Islandi. Það má telja það með þeim kostnaði, sem talinn er við verzlanirnar á Islandi, en það má líka telja það sérstaklega. Þeir, sem til þekkja, vita að vinnan við að afferma og hlaða skip á höfnum á Islandi er eigi minni, heldur venjulega meiri en í Kaupmannahöfn; aftur á móti voru vinnulaun lægri á Islandi en i Kaupmannahöfn. Og við íslenzkar verzlan- ir í Kaupmannahöfn gengu til þessa um 360000 kr. á ári um og eftir 1880. En nú ber þess að geta, að ekki voru nærri öll skip, sem toru með vörur til eða frá Islandi, affermd og hlað- in í Kaupmannaliöfn. 1883 komu til Islands 131 skip með 17 700 smálestum frá Danmörku, 30 skip með 3100 smálestum frá Noregi, 67 skip með 15700 smálestum frá Englandi og 6 skip með 540 smálestum frá öðrum löndum. Alls eru það 103 skip frá öðrum ríkjum með yfir 19000 smálestum, eða meira lestarúmi en skipin frá Danmörku. Þetta voru skipin, sem komu með vörur til Islands, ■en hvert þau skip fóru, sem fluttu vörur frá Islandi, seg-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.