Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1905, Blaðsíða 35

Skírnir - 01.08.1905, Blaðsíða 35
Skálholt. 227 brann kirkjan 1309 af lofteldi. 1526 brann kirkjan aftur. ögmundur biskup var þá á þingi (með 1300 manns?!) og fátt karlmanna heima. En þegar hann kom á klifið fyr- ir ofan staðinn, og sá kirkjuna orðna að öskuhrúgu, brá honum svo, að yfir hann leið. 1630 brunnu mest öll stað- arhúsin, og ákafiega margt fémætt. Marga dýrgripi hefir Skálholt átt, sem nú eru gengnir Islandi úr greipum eða undir lok liðnir. Á Þor- láksskrinið er áður minnst. Það bjargaðist úr eldinum bæði 1309 og 1526, Gissur Einarsson lét rífa af því bún- aðinn, Jón Vídalin jarða úr því seinasta lærlegginn, en sjálfur kassinn kvað hafa verið seldur á uppboðinu 1802. Gullkaleikurinn bjargaðist einnig í bæði skiftin, en hvar er hann nú?* Þegar kirkjan brann 1309, brunnu þar inni 12 silfurker og í bæði skiftin brann talsvert af kirkjumunum, svo sem dýrlingamyndir, róðukrossar, bagl- ar, reykelsisker, skrúði o. fi. Brynjólfur biskup sendi mik- ið af gömlum munum út fyrir nýtt, og 1802 var haldið uppboð á miklu af gömlum munum. Þar var seld með- al annars altarisbríkin mikla, nefnd Ögmundarbrík, sem kirkjan eignaðist á dögum ögmundar biskups, mikið listaverk. Þegar kirkjan brann 1526 björguðu tvær kon- ur henni úr eldinum »og þótti jarðteikn«! Hún var fiutt ofan á Eyrarbakka og lá þar í hirðuleysi í 17 ár, og er sagt að hún hafi síðast verið höfð til að leggja á hana kjöt og slátur! 1819 var hún loks ffutt til Danmerkur, mjög illa til reika. Nú eru til í Skálholti þessir gripir: gamall ljósa- hjálmur úr kopar, hökull frá katólskri tíð, útsaumaður með helgimyndum, ljósastikur tvær frá 1651, altaris- brún með gömlum skjöldum, sem eiga að vera af belti Þórgunnar, sem getur um í Eyrbyggju, kaleikur, patína og oflátuöskjur, alt nokkuð gamalt. *) Á Forngripasafniuu er gamall kaleikur frá Skálholti, auðsjáau- lega frá katólskri tið, en hann er úr silfri, gullroðinn, og er því frá- leitt hinn sami, og Biskupas. tala um. 15*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.