Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1905, Blaðsíða 96

Skírnir - 01.08.1905, Blaðsíða 96
-288 Tvö bréf frá Jónasi Hallgrimssyni. gengur svo yfir mig, að eg aldrei þori að biðja hann um lán sjálf- ur, mér þætti líklegt að hann gerði okkar ekki þann mun. Eg ætla annars ekki að tala við þig um þetta, eg á ekki skilið, að þú ekki trúir mér — nær hefi eg skrökvað að þór? Samt er auðsætt, að annar eins t'öðurlandsvinur og þið líklega þekkið að Schewing er, muni heldur unna þeim, sem líkastir eru til að gagna því; efastu líka um það? Verið getur, að um það leiti þú fórst héðan hafi Sch: ekki haldið svo mikið af þér; en gáðu að því, besti Tóm- as! að hafi einhver, fyrir litlar sakir, getað spilt Gísla [Isleifssyui] við mig, sem líklegt var að þekti mig, muni einhverjum illviljuð- um ekki ver hafa tekist með þig hjá Schewing, því allir eru menn. En þetta er periodiskt. Augu Schewings lukust upp, og eins er eg vis8 um, að eg í næsta bréfi skal geta sagt þér, að Gísli skal aftur verða orðinn vinur minn, ef mögulegt er betri en áður (því sem stendur þykir honum eitthvað við mig). Bezti Tómas! þegar -Gísli er kominn til Hafnar — ef hann kemur þar og eg vTerð hvergi næiri, — eg þarf ekki að biðja þig að taka hann þá í minn stað, því að eg veit þú elskar hann. Þarna hefir þú alt, sem eg get skrifað þér í kvöld. Frá bráðum illum og óvissum dela etc. Þinn Jónas. Jón Helgabon.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.