Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1905, Blaðsíða 66

Skírnir - 01.08.1905, Blaðsíða 66
258 Verndun fornmenja og gamalla kirkjugripa. einkum hinir fornu vorþingstaðir, sömuleiðis allar hofa- rústir, hörgar og önnur blóthús, allir haugar frá heiðni,. sem getið er um, fornar bæjarústir o. s. frv. En það væri ekki nóg að finna, rannsaka og rita um þetta alt. Þessar föstu fornmenjar verður að vernda fyrir öllum skemdum framvegis. Að þessu hefir, sem sagt, lítið sem ekkert verið unnið á Islandi hingað til. Vér höfum engin lög eða löglega samninga, er banni að raska sögustöðum eða fornum rúst- um, engin lög, er banni að rífa niður eða brevta gömlum og merkilegum húsabyggingum, svo sem skálum, kirkjum o. fi. Lítum á framkvæmdir frændþjóða vorra, Dana og Svía, í þessu málefni, og reynum að draga dæmi af þeim. I Danmörku er lítið um lög um fornmenjar. I dönsku lögum Kristjáns 5. er það ákveðið, sem orðið var að liefð frá ómuna tíð. að gull og silfur,er fyndist i jörðu (»Dan[n]efæ«,. þ. e. dánarfé), væri eign konungs;*) skyldi því skila án fundarlauna. Af því leiddi, að finnendur stálu undan fundnu fé og seldu á laun eða bræddu. Þess vegna var siðar skipað svo fyrir,**) að finnendur fengju fullborgaðan málm allan, og nú er það orðin venja, að borga ríflega fyrir allar merkilegar fornmenjar, sem finnast í jörðu í Danmörku.***) Annars voru engin ákvæði til um fornmenjar í Dan- mörku, enda voru þ;ei' stöðugt eyðilagðar fleiri og tieiri. Fyrir framgöngu háskólakennarans Rasmus Nyerup var loks árið 1807 f) skipuð fornmenjanefnd (Kgl. Commission til Oldsagers Opbevaring), og sá hún um verndun fastra og lausra fornmenja þangað til 1849, þá komu forngripa- *) Christian V. Danske Lov 5—9—3: „Guld og Sölv, som findis enten i Höje, eller eftir Ploven, eller andenstæds, og ingen kiender sig ved, og kaldis Dannefæ, det hör Kongen alleene til og ingen anden“. **) Sbr. auglýsing 7. VIIi. 1752. ***) Eftir þessu hafa Englendingar farið í breytingum á lögum sinumi um sama efni (treasure-trove). f) Sbr. Lovsamling for Island, 7. bindi, bls. 131—133, Keskript ang. Oprettelse af en Commission for Oldsagers Opbevaring, 22. V. 1807.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.