Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1905, Blaðsíða 26

Skírnir - 01.08.1905, Blaðsíða 26
218 Islenzk höfuðból. og var sem í drífu sæi, en er menn kendu liann, vildu menn t'yrir engan mun honum mein gera, og stöðvaðist þá bardaginn«. (Sturl. [Bm.fél.] 6. þ. 35. ka.p.). Þegar á fyrstu árum eftir lok þjóðveldisins fóru menn að komast að raun um, að hið unga höfuðból, sem þeir höfðu glatt sig svo mjög yfir, fór að færast í aukana og vaxa þeim yfir höfuð, svo að það jafnvel bauð alþingi byrginn. »Guðslög« báru »landslög« ofurliða, og í Staða- málunum í tið Arna biskups Þorlákssonar (1269—1297) dregur Skálholt taumana úr liöndum bænda. Eftir það verður það meira ægilegt en þjóðlegt, höfuð- stöð hins rammasta kirkjuvalds, aðsetur útlendra ribbalda og dáðleysingja, sjúgandi og beygjandi þjóðfélagið, meira bannfærandi en blessandi, og stundum likara ræningja- bæli en biskupsstól — þar til 1466 að aftur koma inn- lendir biskupar. En gaman hefði þó verið að sjá Skálholt einnig á þeim dögum. Glaðvært heflr verið þar stundum og jafn- vel sukksamt í skjóli biskupsvaldsins. Biskuparnir héldu vinum sínum veizlur og voru glaðir, meðan óvinir þeirra, stundum mestu menn landsins, sátu þar í dimmu jarðhúsi og börðu flsk í lítilsvirðingarskyni. Einna mest heflr þó kveðið að sukkinu á Þorláksmessu á sumri (20. júlí), sem var stærsti hátíðisdagur ársins. Þá söfnuðust saman á staðnum mörg hundruð manns og slógu tjöldum alt um- hverfis hann, því hátíðin stóð oft nokkra daga. Þetta var gert í því skyni að heiðra verndardýrling staðarins, Þor- lák helga, og var þá skrin hans, dýrgripurinn mikli, borið umhverfls staðinn »með reykelsis ilmi og rómverskum söng«, en í raun og veru voru samkomurnar til mann- fagnaðar og þá um leið ágætt tækifæri til að sýna rausn og dýrð biskupanna og blinda lýðinn með dýrðarskini, og hafa líklega hvorki verið siðbætandi né öllum jafn geð- feldar. Það var á slíkan hátíðisdag sem þeir Teitur Gunn- lögsson í Bjarnanesi og Þorvarður Loítsson frá Möðruvöll- um fóru að Jóni Gerrekssvni 1433. Þeir sundriðu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.