Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1905, Blaðsíða 41

Skírnir - 01.08.1905, Blaðsíða 41
Herðibreið. 233 útlaginn raeð ótal sakir, sem enginn vildi rétta lið. Hér við æð frá hjarta þínu hlaut liann loks ’ið þráða skjól, fékk svo borgið fjöri sínu, frjáls þar horft mót degi’ og sól. Þegar ura auðnir nístings nöpur norðanhrinan fjúkið bar, kvöld hafa verið köld og döpur í kofa Fjalla-Eyvindar; löng og dimm og drauraþung njóla, dagar stuttir, fátt um 'yl. Eyvind í þann eina skóla örlög settu menta til. (íott var tóm í húmi og hríðum hug að renna um farna leið: Glapspor öll frá eldri tíðum ofin saman við harm og neyð. Eins og bjarg á herðum honum hrakför kærstu óska lá; safn af dánum, sviknum vonum, sekt og útlegð, fjötruð þrá. Sá hann líka sælli tíðir: Sólarglóð á jöklum brann; stjörnuskarar birtust blíðir, blikuðu djúpt um himinrann, og norðurljósa leifturreiðir lofts um tjöldin skuggablá. Hugurinn dróst á hærri leiðir, himin-dýrð er slíka sá. Svo kom vorið. Mýktist mjöllin málaði skýjin sólin ltlíð; geislinn tylti tám á fjöllin, tók svo skeiðið niður hlíð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.