Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1905, Blaðsíða 10

Skírnir - 01.08.1905, Blaðsíða 10
202 Yerzlun Islendinga og samvinnnfélagsskapur. unirmi. Þótt hagur hinna svo nefndu »íslenzku kaup- manna« í Kaupmannahöfn sé að tiltölu eigi nærri eins mikill nú eins og 1883, þarf þó varla að efa að ágóði sá er hátt á þriðju milj. kr. eða um þrjár miljónir kr., sem útlendar kaupmannastéttir hafa nú árlega á íslenzku verzl- uninni; en hann skiftist jafnar en áður á milli enskra kaupmanna og danskra. Norðmenn fá einnig allmikinn gróða af íslenzku verzluninnni, og tieiri lönd nokkurn. En landsmönnum er jafn erfitt að borga utanríkis- kaupmönnum verzlunarágóða sem dönskum kaup- mönnum, og bætir það ekki úr skák, þótt Englendingar eða Norðmenn rýi landsmenn. Einn kaupmaður á Eng- landi hefir að því er kunnugir menn segja meiri ágóða af verzlun sinni við Islendinga en nokkur kaupmaður í Kaupmannahöfn. Hinum innlendu Kaupmönnum hefir fjölgað svo mjög, að kaupmenn eru nú fieiri í hlutfalli við verzlunarupp- hæðina en 1883. En það er dýrt að ala marga kaup- menn, þótt mesti munur sé á því, hvort þeir eru innlend- ir eða útlendir. Sem betur fer eiga nú landsmenn ýmsa góða borgara á meðal innlendu kaupmannanna; en kaup- menn sætta sig fæstir við svo lítil laun sem embættis- mennirnir, enda kosta þeir landsmenn margfalt meira en allir embættismennirnir, að prestunum meðtöldum. Af því að kaupmönnum hefir fjölgað svo mjög, er engin ástæða til að ætla að landsmenn verði að tiltölu við verzlunarupphæðina að greiða minna til kaup- manna nú heldur en 1883. Aftur á móti rennur meira til landsmanna nú en áður. Það má þvi telja víst að útlendir og innlendir kaupmenn hafi nú eitt- hvað í kringum fjórar miljónir kr. í tekjur af íslenzku verzluninni. Að auki er kostnaður við að reka verzlunina, skipaleiga og erfiðislaun við vörurnar (skipahleðsla og afferming). Þau eru að líkindum meiri nú að tiltölu en 1883, þvi að verkalaun manna hafa stigið mjög mikið á síðnstu árum. Aftur á móti hafa sumir kaupmenn færrí verzlunarmenn en áður, til þess að spara
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.