Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1905, Blaðsíða 55

Skírnir - 01.08.1905, Blaðsíða 55
Tvístjörnur. 247 3 eða 4 klukkustundir, er þessi leyndardómsfulla, breytilega stjarna aftur búin að ná sínurn eðlilega ljóma sem 2. stærðar stjarna. Engin frekari breyting verður í tvo daga, en þá byrjar skinið að dofna, og brevtingarnar, sem búið er að lysa, verða aftur. Það hefur verið nákvæmlega athugað, og full vissa fengin fyrir því, hve langan tíma upp á hár Algol þarf til þess að hlaupa á enda öll þessi breytingastig, sem hún er undirorpin. Hann er tveir dagar, tuttugu klukkustundir, fjörutíu og átta mínútur og fimtíu og fimm sekúndur. Það höfðu verið gjörðar ýmsar tilraunir til að gjöra sér grein fyrir þessum dularfullu ljósbreytingum á stjörnunni; en þær voru samt ekki annað en meir eða minna sennilegar getgátur þangað til árið 1888, að Vogel kom til sögunnar og leitaðist við að ráða gát- una með litsjá sinni. Hann var ekki lengi að komast að raun um, að Aigol ýmist nálgaðist jörðina með 54/5 jarðmálsmílna hraða á sekúndunni, ýmist fjarlægðist hana með sama hraða. Af þessum hreyfingum mátti ráða, að þessi bjartá stjarna, sem vér sjáum, hlaut að vera á ferð í kringum aðra stjörnu, sem vér ekki sjáum. Þegar einu sinni var búið að koma sér niður á þessu, þá létti af myrkrinu, sem hingað til hafði grúft yfir hreyfingum Algols. Þegar hún er að renna braut síua kritigum sinn ósýnilega félags- bróður, þá fer hún í hverri umferð að nokkru leyti bak við dimrna hnöttinn. Þetta stelur úr birtu hennar, og á þennan hátt hafa rnenn getað gjört sér grein fyrir hinum tímabundnu ijósbreyting- ■um á Algol, sem höfðu vaidið öllum eldri stjörnufræðingum svo mikilla heálabrota. Vér sjáunt þannig, að Aigol er annar hnötturinn í tvísól, eu hinu hnötturinn er ein af þessnm dimmu stjörnum, sem stjörnu- fræðingarnir eru að byrja að reka sig á, þó að ljós þeirra stjarna hafi aldrei sést, og þó að menn aðeins geti ráðið tiiveru þeirra á óbeinlínis hátt af öðrum uppgötvunum. Hin sama fagra rannsókn- araðferð hefur verið notuð til þess að leiða í ijós, að þó að sumar stjörnur alls ekki breyti birtu sinni og gefi auganu enga bendingu um ósýnilegan stallbróður, jafnvel þegar hinir snjöllustu stjörnu- skoðarar vannsaka þær með öflugustu stjörnukíkirum, hijóta þær samt sem áður að vera tvísólir. Skemtunin af þessari uppgötvun hefir aukist talsvart við þá tilhugsun, að þar sem þær tvísóhr, setn vér þekkjum af því að rannsaka þær blátt áfram í stjörnu- kíki, hafa umferðatíma, sem ná yfir mörg ár og venjulega marga tngi ára, þá renua þær tvísólir, sem Htsjáin leiðir í ljós, braut
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.