Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1905, Blaðsíða 60

Skírnir - 01.08.1905, Blaðsíða 60
252 Prestúrinn. — en svo kom heyrnardeyfan, og nú sat hann hér við- litlu götuna með 300 rd. eftirlaun og grænlenzku sálma- bókina sína. Hann var á einni langferðinni sinni í snjólandinu þar norður frá. Þar er farið á sleðum á ísuin, ýmist á landi eða sjó, þegar til fjarðanna kemur. Hann ætlaði til nokk- urra afskektra kofa suður frá, sunnan við nýlenduna. Það var nýlunda, að presturinn ferðaðist þannig kofa úr kofa í því skyni að segja frá honum, sem gerðist sjálfur lítilmótlegastur og fátækastur allra til þess að frelsa smæ- lingjana. En síra Skeel gerði það . . . Þá var það á einni ferðinni, að presturinn var úti á firði og alt í einu kom rek á ísinn .... Honum varð bjargað, og hann hélt líka áfram til kofanna sunnan við nýlenduna, en þegar hann kom heim, var hann næstum orðinn heyrnarlaus. Hann hafði líka verið átta stundir i ísköldu vatninu upp í mitti. Og augu konunnar hans þoldu ekki að horfa á eilífan snjóinn, glitrandi og glampandi sem þúsundir gimsteina.. Hún var nærri orðin blind. Svo fóru þau heim, og nú sátu þau þarna við litlu götuna í hvíta húsinu, og enginn þekti sjálfsafneitun þeiira eða dáðist að því, sem þau liöfðu lagt í sölurnar. En þau hehntuðu það ekki heldur. Inni í laufskálanum með grænu borði og grænum bekkjum er svalt og hressandi. Villivínviðurinn stendur í fullum blóma og skyggir vel fyrir sólina. Þau hafa því ílutt sig þangað eftir hádegið . . . Frarnan af deginum er hann að þýða sálmabókina: hann er seinn að þýða, hon- um liggur ekkert á heldur; og þegar sálmi er lokið, er hann lengi að hefla hann. Svo tekur hann oft upp hand- ritið, hann heflr unnið að því langar stundir með ást og alúð, og hann gleðst í kyrþey af því að allir þessir inn- daiu sálmar verði nú líka sungnir fyrir þá, sem búa þar nyrðra í skammdegislandinu. Hún annast innanhússýsluna, býr til mat og sýður niður mat. Svo kernur matmálstíminn, og hún ber á borð’
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.