Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1905, Blaðsíða 74

Skírnir - 01.08.1905, Blaðsíða 74
266 Verndun fornmenja og gamalla kirkjugripa. Magnusdöttur Fyrer Legstað þeirra Foreldra Sáluga Amt- manns Magnusar Gislasonar og Frur Þörunnar Guðmunds- döttur samt þeirra tveggia Dætra A° 1774. — Það er býsn mikil að dósir þessar skuli nú vera hér niður komn- ar. Frú Helga Vídalín heflr skýrt svo frá, að síra Jens Pálsson í Görðum hafl gefið henni dósirnar, er hann var eigandi Bessastaða, móti því að kirkjan t'engi i staðinn eftirlíkingu af þeim! Hvernig lízt mönnum á'? Nú er brýn nauðsyn á að taka í taumana og afstýra þessu skammarlega brutli og prangi með helgidóma kirknanna. Þótt margir af gripum þessum séu máske erlendir að uppruna, eru samt óefað flestir þeirra íslenzkt smíði og hafa þá því meira gildi fyrir menningarsögu vora og listir. Kirkjugripi, og aðrar lausar fornmenjar, verðum vér því að vernda fyr- ir hverskonar eyðileggingu og hindra afhendingu þeirra frá kirkjunum, nema þeir gangi þá beint til forngripasafnsins. Hér mun vera full þörf laga. I Svíþjóð eru konunglegar fyrirskipanir um verndan lausra fornmenja og kirkjugripa, eins og áður er um get- ið.*) — I Danmörku eru einnig ákvæði um kirkjugripi i »Lov om nogle Bestemmelser vedrörende Kirkesyn, Præste- gaardsyn m. v.« frá 19. II. 1861. Stjórn Dana (stjórnar- ráð kenslu- og kirkjumála) heflr þar að auki hvað eftir annað skrifað biskupunum og stiftsyfirvöldunum (dönsku) um gripi í kirkjum, hvernig ineð þá skuli fara, og skal hér bent á nokkur bréf (Cirkulærer): bréf til stiftsyflrvald- anna 15. VIII. 1882 skipar fyrir, að þau kunngeri öllum hlutaðeigendum, að þeir skuli gæta þess að engir munir, er haft geti nokkra þýðingu fyrir vísindin, verði seldir eða þeim á annan hátt fargað frá kirkjunum. — Hérmeð fylgir skrá yflr ýmsa slíka muni; bréf.til biskupa 23. V. 1889 um, hversu hreinsa skuli gamla skíruarfonta, er mál- aðir hafa verið, ekki með hamri eða eggjárnum heldur *) Kungl. förordningen frá 2Í>. XI. 1867 § 8 og § 9—12; sbr. bréf til umsjónarmanna kirkna frá Vitterhetsakademien 2. IV. 1872.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.