Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1905, Blaðsíða 89

Skírnir - 01.08.1905, Blaðsíða 89
Hljóðbærar hugsanir. 281 ósamræmi við sögu umliðinnar framþróunar, ef eg bætti við: Það var raerkisdagur, þegar fyrsta hugsunin eða geðshræringin flaug sem leiftur í hug dyrs eða manns frá fjarlægum hug anuars? — þegar áður óvænt fjarskynjunargáfa leiddi það í Ijós, að vér höfðum um langan aldur verið undirorpnir fjarskynjunaráhrifum eigi síður en skynjunaráhrifum, og að vér lifðum í óskiljanlegu og takmarka- lausu umhverfi — hugarheimi eða andlegum alheimi, sem þrunginn er af óendanlegu li'fi og gagntekur og geymir í skauti sínu allar mannlegar sálir — alt upp að því sem sumir hafa nefnt alheims- sál, en aðrir guð? Frederic W. H. Myers. G. F. þýddi. Tvö bréf frá Jónasi Hallgrímssyni til Tómasar Sæmundssonar.*) I. Bessastöðum febr. 1828. Hvað á eg nú að skrifa þér, elskaði Tómas! Eg fór heldur seint til — því nú er eg svo stoppaður af kvefi, að mér occurrerar víst ekki sérlega vel. Hór er sem stendur grófasta pest á ferðum;. við fylgjum valla fötum, og svo erum við hásir, að hér er hætt að halda bænir. Drottinn má lækna okkur þegjandi. Fréttir eru hóðan annars bísna fáar. Eg veit, að þú vilt helst heyra eitthvað af okkur kunningjunum, en það er ekkert merkilegt að skrifa. Yið lifum hér sáttir og samlyndir fyrir það mesta. Að *) Af bréfum þeim, sem fóru á milli þeirra vinanna, Jónasar og afa míns, bafa því miður öll bréf Jónasar glatast nema þessi tvö, sem hér eru prentuð. Þau eru bæði frá siðustu árum Jónasar á Bessastaðaskóla. Aftur á móti hefir, mér vitanlega, ekkert glatast af bréfum afa míns til Jónasar; eru þau 011, tnttugu að tölu, í eigu minni í eftirriti, bið fyrsta dagsett 27. sept. 1827, en bið síðasta 25. marz 1841. Átta af bréfum þessum (eða öllu beldur útdráttur úr þeim) eru prentuð í Timaríti Bókmfj. 1896, en vonandi verða öll bréfin innan skamms gefin út í heilu lagi ásamt ýmsum öðrum bréfum afa míns.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.