Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1905, Blaðsíða 93

Skírnir - 01.08.1905, Blaðsíða 93
Tvö liréf frá Jónasi Hallgrímssyni. 285 ]þá vaxið; eg hefi aungva peninga í höndunum og ekki von um framvegis að fá; eti af því jafnframt mór altaf b/ðst sœmilega góð forþénusta hjá landfógeta Ulstrup, held eg að eg freistist til að sæta því. Hvernig sem að þetta annars fer, veit eg þú manst til mín, — kannske komi eg líka einhverntíma að finna þig.*) I haustið var vóru Hafurs grið fyrir examens stíl; ntér var ilt og eg var allavega illa fyrirkallaður. Þú mátt geta nærri hvort eg ekki hefi gjört bærilegan stíl, eg varð fyrir neðan miðjan bekk. Vegna veikinda **) sem eg veit, að aðrir skrifa þér nóg um, sundr- aðist miðsvetrar exaraen svo eg sit þarna enn, milli S. Brynjólfs- sonar***) og Daníelsf) væntanlegur Dimittendus með æru og respekti!!! Þess óvarar kom mér því, að þegar við á Bessastöð- ■um héldum fæðingarhátíð Jöfurs, þann 1. Febr.: var eg ásamt Konráði Gíslasyni framkallaður í margra votta viðurvist!!! og hólt þar biskup yfir oss fáráðum snjalla latínska lofræðu og gaf oss gjafir ofan í kaupið: Konráði Grískt-Þískt Lexicon (Schneider) og mér Feenböes n/a stóra Hand-Atlas, af hverjum 2 a 3 Exempl: voru í sumarið var send til skólabiblíóteksins. Þetta hét »Præ- nrtittm Industriæ« og veit hamingjan, að eg átti það eins lítið skilið og sæti fyrir neðan Sigurð vorn Tómassoti.tf) Eg skil ekki hvað til þess hefir komið annað en það, að eg var skömmu áður nybúinn að leysa þetta Problem í hjáverkum mínum: »Naar der •er givet en Triangel ABC, og et Punct H, enten i en af Trianglens Sider eller noget andetsted i Trianglen selv, eller ogsaa udenfor samme, da at trække en Linie igennem dette Punct saaledes at den deler Trianglen i 2 ligestore Dele«. Þetta hefi eg einhvern veginn leyst, en af því Figuran mín varð svo stór, að hún breiddi sig út yfir meira en hálfan quartista, held eg það hafi orsakast, að Stift- ið síðar ekki vílaði fyrir sér að bjóða mér að láta binda Atlas *) Það dróst, því að Jónas var skrifari hjá Ulstrup frá 1829 til 1832. **) Taugaveiki geisaði þá í skólanum, margir sýktust, einn piltur dó (Bjarni Guðmundsson frá Ási í Yatnsdal). ***) Sigurður Brynjólfsson Sívertsen seinna prestur á Utskálum í Gullbringusýslu. t) Daníel frá Litladal Jónsson, prests á Auðkúlu. Varð prest- ur í Ogurþingum, og drukknaði í Isafjarðardjúpí. tt) Sigurður Tómasson frá Garpsdal, varð prestur í Grimsey 1850—67 og dó þar. Hann var sonarsonur Sigurðar Islandströlls, sýslu- manns í Borgarfirði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.