Skírnir - 01.08.1905, Blaðsíða 54
246
Tvístjörnur.
sem á aniian hátt væru alveg óviðráðanlegar. Eldri athugunaraö-
ferðir höföu aS vísu ráS til aS ákvarSa hreyfingar himiutungla um
himininn; en ef aS hnötturinn hreyfðist einmitt annaShvort beint á
jörðina eða beint frá henni, þá gátu hinar eldri stjörnufræðislegu
aSferSir ekki látiS í té hina minstn aSstoS til að uppgötva hreyf-
ing stjörnunnar. AS vísu mundi birta stjörnunnar, eins og hún
keraur oss fyrir sjóuir, ágjörast, ef hún nálgaöist stjörnuskoSarann,
og aftur mundi hún dofna, ef hnötturinn fjarlægöist stjörnuskoSar-
ann. Eins og hreyfingaruar og fjarlægSirnar, sem vór rekum oss á á
himninum, eru í raun og veru, væri alveg óhugsandi aS uppgötva
hreyfing stjörnu af breytingum á birtn hennar. Ekki einu sinni á
mörgum öldum mundi kveSa svo mikiS aS þessum breytingum, aö
þær j-rS.i mældar, þó aldrei nema vér hefSum nauSsynlega
mælikvarSa.
Þegar stjörnnfræSingarnir komust yfir aSferS, sem varð höfð
til þess aS. uppgötva hreyfingu hnatta eftir stefnulínu sjóuarinnar,
og þegar ennfremur þessi aðferð lagöi á ráS til þess að finna með
nokkurn veginn nákvæmni hraðann, sem hnötturinn hreyfðist meS,
þá lá það óSara í augum tippi, að þessar nyju framfarir ruddu
breiða braut fyrir stjörnufræSislegutn ranusóknum; enda hefir Sir
William Higgins fullyrt, aS mesta gagnið, sem litsjánni er ætl-
að aS gjöra stjörnufræSinni, muni aS lokum reynast að vera fólgið
í uppgötvuninni á hreyfing hnatta eftir stefnulínu sjónarinuar.
Eg má ekki hér hleypa mér út í nánari útskyring á aðferSiuni;
hún er of flókin til þess. Eg læt méi nægja nú sem stendur að
segja það, að rannsúku á Ijósgeislunum, sem koma frá einhverjum
hnetti, er oft nægileg til þess aS fræða oss um, hvort hnötturinn
er að nálgast oss eða fjarlægast, og meS hve margra mílna hraða
á sekúndunni hnötturinn rennur skeið sitt.
Fyrsta kraftaverkið, sem gjört var með því aS beita þessari
nýju uppgötvun í stjörnufræðinni við tvísólirnar, var útsk/ring
prófessors Vogels á hreyfingum hinnar nafnfrægu, breytilegu,
stjörnu Algol*). Menn höfðu lengi vitaS það, að skin þessarar
stjörnu breyttist eftir tímabilum í markverðri umskiftaröð. I eðli
sínu kemur Algol fyrir sjónir sem björt 2. stærSar stjarna, en svo
byrjar birta hennar að dofna, svo að eftir þjár eSa fjórar klukku
stundir er hún ekki bjartari en 4. stærðar stjarna; en svo fer hún
smátt og smátt aftur aS glaðna, svo að eftir að liðnar eru aSrar
*) Algol er í stjörnumerkinu Perseus. Sjá Jónas Hallgríms-
son 1. c. 144. bls.