Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.08.1905, Side 22

Skírnir - 01.08.1905, Side 22
214 Islenzk höfuðból. draga að sér athygli manna. Frá náttíirunnar hendi er þar ekkert t'ram yfir það algengn. Þeir einir leita þang- að, sem þekkja hið sögulega gildi staðarins. Það er svðsti (n'eðsti)' bærinn í Biskupstungum, og stendur skamt t'vrir ofan tungu þá, er Brúará myndar, er hún fellur út í Hvítá. Brúará rennur svo sem bæjnrleið fyrir vestan staðinn; Hvítá skamt fyrir sunnan hann, og fram hjá honum í vestur, en beygir til suðurs, þegar Brúará feilur í hana, og er þá breið mjög. N; Yörðuíell. Bærinn stendur all-hátt yfir sléttlendinu við árnar, en fyrir ofan (norðan) hann fer landið hækkandi, og ás einn, nokkuð hár, byrgir fyrir alla fjallsýn norður á við. Alt umhverfis staðinn, nema að sunnan, skiftast á melásar og mýrasund með illfærum keldutn. Landið er því lítt aðlað- andi. Austan við staðinn er eitt mýrarsundið og ás þar austur af, en vfir hann er fjallsýn fögur. Þar sjást fyrst Hreppafjöllin, og lengra austur ber Heklu, Tindafjöll og Eyjafjallajökul við himininn. I suðaustri byrgir Vörðufell á Skeiðum fyrir alla fjar-

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.