Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.12.1907, Side 11

Skírnir - 01.12.1907, Side 11
Stephan G. Stephansson. 299 En Ólaf þraut sönginn og sálmana fyr en sólrisið dimmunni hnekti; hann undi’ ei’ þeim kyrþey, en kallar og spyr ef KolbrúnarskáldiS sitt vekti, svo ljóði það lið vort á fætur og leysi af því herfjötra nætur ! Og upp stóð hann Þormóður — á haun það beit þá ofraun sér vístalda hreppa, að dirfa til helfarar syfjaða sveit, við Sighvatar ljóðfrægð að keppa, sem ríkti frá Sóla að Kómi á rímuðum stuðlanna hijómi. Þau festust á lslandi ijóðin og lag sem landflótta úr Danmörku gjörðust og Bjarki kvað Hleiðru, þann hóhngöngu dag, sem Hrólfur og kapparnir vörðust, það fann sá, er fekk þau að heyra, að fall varð þar sigrinum meira. Og dagurinn hóf sig við þjóðsönginn þann hans Þormóðs — og snjalt var sá kveðinn, hver hugur þar inui tók undir við hann, hver eggjan sló bergmál í geðin við bita og bríkurnar skornu er Bjarkamál þutu hin formt. Þann klið, þó að hljómarnir fleyttu sór fjær, sló fjölraddað bergntálið hring um, sem sambönd og þiljurnar þokuðust nær og þyrptust hanti syngjattdi kting um: í kórstaf hann sóttgraddir seiddi, um súðina viðkvæði leiddi. Og hljómarnir lengdust og hækkuðu æ — ltver hending rann fram undir vopnum — þeir flutu út unt gluggana, flóðu út um bæ, þeir flyktust úr dyrunum opnum, þeir gengu, sem gnýr yfir tjöldin, þeir gullu við sverðið og skjöldinn.

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.