Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1907, Síða 29

Skírnir - 01.12.1907, Síða 29
Jónas Hallgrímsson. 317 Hví und úfnum öldubakka sjónir indælar seinkar þú aS fela, blíða Ijós ! Allir kannast við kvæðið »Fýkur yfir hæðir«, og rninnast þess hvernig — »miskunnarrík sól móti sveinin- um 1 í t u r«. Eg nefni þessi dæmi vegna þess að þau segja oss nokkuð af Jónasi sjálfum; þau sýna að sólargeislarnir eru honum eins og ástúðlegt augnráð, í Ijósinu býr líf og andi. Skammdegið og mvrkrið hatar hnnn : Myrkrið er manua fjandi meiðir það líf og sál. »Skammdegið hefir alt af lagst þungt á mig siðan um veturinn eg lá, en jeg veit af reynslu það bráir af mér eftir sólstöðurnar, og þá er ég aftur til í alt«, skrif- ar hann Jóni Sigurðssyni, veturinn sem hann deyr. Hann finnur að hann er undirorpinn sömu áhrifum ljóss- ins eins og fuglar himinsins eða blómin á grundinni, og þegar hann kveður til sólarinnar: Vaktir þú fugla og fögur blóm vaktir söng þór að syngja, og sætan ilm færa. þá er auðfundið að lofgjörð hans líður honum eins létt frá brjósti og fagnaðarsöngur fuglanna við sólar- upprás. Það er þá engin furða, þótt »sólarylur, blíður blær« sé í kvæðum Jónasar, það' er engin furða þótt hann í kvæðinu Gunnarshólmi velji einmitt þá stundina þegar: Skein yfir landi sól á sumarvegi og silfurbláan Eyjafjallatind gullrauðum loga glæsti seint á degi, «ða að hann fer að skoða Skjaldbreið þegar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.